Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Blaðsíða 49
BÓKMENNTASKRÁ 1990
47
Sjá einnig 4: Sen; 5: Tryggvi Emilsson. Fátækt fólk.
DAGUR SIGURÐARSON (1937- )
Dagur. Glímuskjálfti (ljóð 1958-1988). Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 45.]
Ritd. Lanae Isaacson (World Literature Today, s. 651).
DANÍEL Á. DANÍELSSON (1902- )
Shakespeare, William. Sonnettur. Daníel Á. Daníelsson íslenskaði og samdi
formála og eftirmála. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 45.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 3. 6.), Öm Ólafsson (DV 1.2.).
Sjá einnig 4: Kristján Árnason. Glímt.
EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR (1952- )
Edda Björgvinsdóttir og Hlín Agnarsdóttir. Láttu ekki deigan síga, Guð-
mundur. (Frums. hjá Leikfél. Verslunarskólans, Allt milli himins og jarðar, 3.
11.1989.) [Sbr. Bms. 1989, s. 46.]
Leikd. Oddur Þórisson (Verzlunarskólabl., s. 17).
— Láttu ekki deigan síga, Guðmundur. (Fmms. hjá Leikfél. Fjölbrautaskólans í
Garðabæ 26. 2.)
Leikd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 1. 3.).
Þorsteinn Eggertsson. Þetta gæti verið byrjun á skáldsögu. Litið inn til leikara-
hjónanna Eddu Björgvinsdóttur og Gísla Rúnars Jónssonar að Óðinsgötu 5 I
Reykjavík. (Hús & híbýli 5. tbl. s. 40-50.)
EÐVARÐ INGÓLFSSON (1960- )
Eðvarð IngÓlfsson. Haltu mér- slepptu mér. Skáldsaga. Rv., Æskan, 1990.
Ritd. Atli Magnússon (Tíminn 5. 12.), Nanna Sigurdórsdóttir (DV 18. 12.),
Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 5. 12.).
Elín Albertsdóttir. Tekist á um alvöm lífsins. (DV 24. 11.) [Stutt viðtal við höf.]
Karl Helgason. „Kannski verð ég séra eftir allt..." (Æskan 10. tbl., s. 28-29.)
Þórey GuÖmundsdóttir. Hugleiðingar um ritdóm. (DV 27. 12.) [Ritað vegna ritdóms
Nönnu Sigurdórsdóttur um nýjushi bók höf., sjá að ofan.]
Þorsteinn Eggertsson. Þá er erfitt að slíðra pennann. (Vikan 25. tbl., s. 19.) [Viðtal
við höf.]
EGGERT ÓLAFSSON (1726-68)
Þórunn Valdimarsdóttir. Um gagnkvæma ást manna og meyjar (fjallkonunnar).
(Yrkja. Afmælisrit til Vigdísar Finnbogadóttur 15. aprfl 1990. Rv. 1990, s.
288-94.)
Leiftur um nótt. (Tíminn 11.8.)
Sjá einnig 4: Helga K. Gunnarsdóttir.