Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Side 56
54
EINAR SIGURÐSSON
FRIÐRIK FRIÐRIKSSON (1868-1961)
Svarfdælingurinn Séra Friðrik. (Norðurslóð 29. 5.) [Ritað í tilefni þess, að reisa á
minningarkapellu um höf.]
FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON (1954- )
Arnaldur Indriðason. Heim í heiðardalinn. Hver eru þessi böm náttúrunnar? (Mbl.
25. 2.) [Stutt viðtal við höf.]
Friðrik fékk stóra vinninginn. (Alþbl. 17. 2.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 5: Hrafn Gunnlaugsson. Englakroppar; sami: Einar Kárason; sami:
Olga Guðrún Árnadóttir.
GEIR KRISTJÁNSSON (1923-91)
Vishnevskaja, Galína. Galína. Rússnesk saga. íslensk þýðing: Guðrún Egilson.
Ljóðin þýddi Geir Kristjánsson. Rv„ AB, 1990.
Ritd. Birgir ísleifur Gunnarsson (Mbl. 23. 8.), Hannes Hólnisteinn Gissurar-
son (DV 10. 12.), Kristján Bjömsson (Tíminn 25. 9.), Súsanna Svavarsdóttir
(Mbl. 24. 7.).
Elín Pálmadóttir. Galína. Þetta er ekki hrædd kona. Viðtal við þýðandann Guðrúnu
Egilson. (Mbl. 21.7.)
GEIRLAUGUR MAGNÚSSON (1944- )
Geirlaugur Magnússon. Sannstæður. [Ljóð.] Rv. 1990.
Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 27. 11.), Kjartan Ámason (Mbl. 11. 12.), Öm
Ólafsson (DV 17. 11.).
GESTUR PÁLSSON (1852-91)
Skáld í veraldarvolki. (Tíminn 26. 5.)
GÍSLI BRYNJÚLFSSON (1827-88)
Æskuást Gísla Brynjólfssonar. (Tíminn 3. 3.)
GÍSLI ÞÓR GUNNARSSON (1958- )
Friðarhöfðingi. Sjálfsævisaga Dalai Lama. Land mitt og þjóð. Gísli Þór Gunnarsson
íslenskaði. Rv., Fjölvi, 1990.
Ritd. Dagur Þorleifsson (Þjv. 12. 12.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 22. 12.).
GÍSLIJÓNSSON (1889-1970)
Halldór Kristjánsson. Gísli Jónsson fyrrverandi alþingismaður. (H. K.: í dvalar-
heimi. Rv. 1990, s. 178-80.) [Birtist áður í fsfirðingi 24. 10. 1970, sbr. Bms.
1970, s. 21.]