Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Síða 59
BÓKMENNTASKRÁ 1990
57
GUÐMUNDUR KAMBAN (1888-1945)
Guðmundur Guðmundsson. Athugasemd. (Lesb. Mbl. 29. 9.) [Varðar ummæli um
höf. í grein um Jón Leifs eftir Carl-Gunnar Ahlén í Lesb. Mbl. 15.9.]
Þorsteinn Antonsson. Ósjálfráð skrift. Miðilsstörf Guðmundar Kambans. (Þ. A.:
Vaxandi vængir. Rv. 1990, s. 75-84.) [Birtist áður í Lesb. Mbl. 19. 12. 1989,
sbr. Bms. 1989, s. 58.]
Sjá einnig 4: Prœstgaard Andersen, Ellen; 5: Gunnar Gunnarsson. Arthúr
Björgvin Bollason.
GUÐMUNDUR INGIKRISTJÁNSSON (1907- )
Gunnar Björnsson. „Maður verður að gera ráð fyrir að lesandinn skilji eitthvað.“
Rætt við Guðmund Inga Kristjánsson, bónda og skáld á Kirkjubóli í Bjamardal.
(Heima er bezt, s. 308-17.)
GUÐMUNDUR ÓLAFSSON (1951- )
Guðmundur Ólafsson. Emil, Skundi og Gústi. Rv., Vaka - Helgafell, 1990.
Ritd. Anna Hildur Hildibrandsdóttir (DV 28. 11.), Eðvarð Ingólfsson (Mbl.
14. 12.), Ólöf Pétursdóttir (Þjv. 1. 12.), Sigríður Thorlacius (Tíminn 18.12.).
— Emil og Skundi. (Sjónvarpsleikrit, sýnt á Stöð 2, fyrri hluti 26. 12. 1990, seinni
hluti 1. 1. 1991.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 28.12.).
Páll Ásgeir Ásgeirsson. Unglingur með leikhúsbakteríu. (DV 29. 12.) [Viötal við
Sverri Pál Guðnason, 12 ára, sem lék aðalhlutverk í sjónvarpsleikriti höf., Emil
og Skundi.]
Þorsteinn Eggertsson. Verðlaunasagan Emil og Skundi íslenskt jólaleikrit Stöðvar 2.
(Vikan 24. tbl., s. 6-8.) [Stutt viðtal við höf.]
Sjá einnig 5: Ólafur Haukur Símonarson. Páll Ásgeir Ásgeirsson.
GUÐMUNDUR STEINSSON (1925- )
Næturgalinn. Leikrit byggt á ævintýri eftir H. C. Andersen. Samið í hópvinnu til
sýninga í skólum. Skrifari hópsins: Guðmundur Steinsson. (Frums. hjá Þjóðl., í
skóla á Seltjamamesi, 18.10.)
Leikd. AuðurEydal (DV 24.11.), Páll B. Baldvinsson (Þjv. 27.10.), Súsanna
Svavarsdóttir (Mbl. 26. 10.).
GUÐMUNDUR SÆMUNDSSON (1946- )
Cohen, Leonard. Blá fiðrildi. Ljóð. Þýðandi: Guðmundur Sæmundsson. Rv.,
Reykholt, 1989.
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 19. L).