Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Page 62
60
EINAR SIGURÐSSON
Guðbjörg Guðmundsdóttir. Ég er hættur! Farinn! (Er ekki með í svona asnalegu
leikriti.) (Bergmál 5. tbl., s. 84-86.)
Guðrún Gísladóttir. Fólk ruglar saman kirkjunni og guði. (Þjv. 7. 11.) [Viðtal við
böf.]
Gunnar Gunnarsson. Enginn boðskapur - bara fólk. (Ég er hættur! Farinn! [L. R.
Leikskrá.] S. [5-7].)
Páll Ásgeir Ásgeirsson. Hef stundum mánaðartekjur duglegs íslendings í árslaun.
(DV 15. 9.) [Viðtal við höf.]
Súsanna Svavarsdóttir. Hversdagstrúður í sínum hversdagsfarsa. Rætt við Guðjón P.
Pedersen leikstjóra, Hafliða Amgrímsson dramatúrg og Grétar Reynisson
leikmyndateiknara um „Ég er hættur! Farinn!“ (Mbl. 20. 10.)
GUNNAR DAL (1924- )
Gunnar Dal. Land minna mæðra. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 45.]
Ritd. Lanae Isaacson (World Literature Today, s. 128).
— Raddir morgunsins. Úrval ljóða. Rv., Æskan, 1990. [,Örfá aðfaraorð* eftir Ólaf
Hauk Ámason, s. 5-10.]
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 4. 12.), Halldór Kristjánsson (Tíminn 6. 12.).
Sjá einnig 4: Gunnar Dal.
GUNNAR GUNNARSSON (1889-1975)
Gunnar Gunnarsson. Aðventa. Rv., AB, 1990. [,Frá Skriðuklaustri til Við-
eyjarklausturs. Nokkrir drættir í ævi Gunnars Gunnarssonar1 eftir Svein Skorra
Höskuldsson, s. 7-30.]
Ritd. Bolli Gústavsson (Heima er bezt, s. 107), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 21.
6.).
Vikivaki. Norræn sjónvarpsópera eftir skáldsögu Gunnars Gunnarssonar. Ópem-
textar: Thor Vilhjálmsson. Tónlist: Atli Heimir Sveinsson. (Sýnd í RÚV - Sjón-
varpi 13. 4.)
Umsögn Áskell Másson (DV 23. 4.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 18. 4.),
Ólafur H. Torfason (Þjv. 21. 4.).
Arthúr Björgvin Bollason. Gestagangur. (A. B. B.: Ljóshærða villidýrið. Arfur
fslendinga í hugarheimi nasismans. Rv. 1990, s. 117-33.)
Birgitta Spur. Þetta var SAM-vinna. (Árbók Listasafns Sigurjóns Ólafssonar 1989
og 1990, s. 35-52.) [Viðtal við Atla Heimi Sveinsson og Thor Vilhjálmsson um
samvinnu þeirra við gerð sjónvarpsópemnnar Vikivaka.]
Franzisca Gunnarsdóttir. Havregröt och livslycka. [Vandratað í veröldinni.]
Bamdom pá sagaön. Översattning: Peter Hallberg. Höganas, Wiken, 1990. [For-
máli þýð., s. 7-10.]
Ritd. Ivo Holmqvist (Östgöta Correspondenten 29. 11.), Lennart Jöralv
(Motala Tidning 26. 11.), Eva Ottosson (Svenska Dagbladet 7. 10.), Monika
Tunback-Hanson (Göteborgs-Posten 11. 10.).