Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Side 63
BÓKMENNTASKRÁ 1990
61
Gylfi Th. Gíslason. Gunnar Gunnarsson und Halldor Laxness. Zwei grosse
Schriftsteller im zwanzigsten Jahrhundert. (Island-Berichte, s. 44—53.)
Halldór Kristjánsson. Svartfugl Gunnars Gunnarssonar. (H. K.: í dvalarheimi. Rv.
1990, s. 136-39.) [Ritað í tilefni af grein Dagnýjar Kristjánsdóttur: Synd er ekki
nema fyrir þræla, sbr. Bms. 1978, s. 29, og Bms. 1979, s. 9.]
Helgi Hálfdanarson. Púkinn lífseigi. (Mbl. 25. 4.) [Um prentvillur í bókinni
Sonnettusveigur, sbr. Bms. 1989, s. 61.]
Sigurður Blöndal. Gunnar Gunnarsson á Skriðuklaustri. Erindi á Gunnarshátíð á
Vopnaftrði 19. ágúst og Végarði í Fljótsdal 20. ágúst 1989. (Múlaþing, s. 7-15.)
Solveig K. Jónsdóttir. Phantoms of the Opera. Vikivaki: a Nordic Television Opera.
(Icel. Rev. 1. tbl., s. 20-25.) [M. a. er rætt við aðstandendur verksins.]
Sjá einnig 4: Tanken.
GUNNAR HARÐARSON (1954- )
Þrjár þýðingar lærðar frá miðöldum. Gunnar Ágúst Harðarson bjó til prenmnar. Rv.,
HÍB, 1989. (íslensk heimspeki = Philosophia Islandica, 3.) [,Inngangur‘ eftir G.
Á. H„ s. 7-42.]
Ritd. Guðmundur Heiðar Frímannsson (Mbl. 24. 5.).
GUNNAR M. MAGNÚSS (1898-1988)
Halldór Kristjánsson. Gunnar M. Magnúss. Áttræður. (H. K.: í dvalarheimi. Rv.
1990, s. 183-84.) [Birtist áður ÍTÍmanum 2. 12. 1978, sbr. Bms. 1978, s. 29.]
GUNNAR HERSVEINN [SIGURSTEINSSON] (1960- )
Gunnar Hersveinn. Um það fer tvennum sögum. Heimspeki. Rv. 1990. [Greina-
safn.]
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 28. 11.).
GUNNHILDUR HRÓLFSDÓTTIR (1947- )
Gunnhildur Hrólfsdóttir. Þegar stórt er spurt... Rv„ ísafold, 1990.
Ritd. Anna Hildur Hildibrandsdóttir (DV 17.12.), Sigríður Thorlacius (Tím-
inn 21. 12.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 15. 12.).
GUNNVÖR RÓSA EYVINDSDÓTTIR (1967- )
G. Rósa. Ljósið í lífsbúrinu. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 63.]
Ritd. Kjartan Ámason (DV 21. 5.).
GUTTORMUR J. GUTTORMSSON (1878-1966)
Pattern, George. Guttormur J. Guttormsson’s „Rockefeller". An introduction and
translation. (Icel. Can. 48 (1990) 3. tbl„ s. 11-12.)