Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Qupperneq 64
62
EINAR SIGURÐSSON
GYLFI GRÖNDAL (1936- )
Gylfi Gröndal. Ég hef lifað mér til gamans. Bjöm á Löngumýri segir frá. Rv.,
Forlagið, 1990.
Ritd. Davíð Ólafsson (Mbl. 19. 12.), Elías Snæland Jónsson (DV 17. 11.),
Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 28. 11.).
Súsanna Svavarsdóttir. Kannski er það kostur - að draumur manns rætist ekki. (Mbl.
26. 5.) [Viðtal við höf.]
Bjöm og Bubbi. (Tíminn 20. 12., undirr. Garri.)
GYRÐIR ELÍASSON (1961— )
Gyrðir ElÍasson. Gangandi íkomi. Rv. 1987. [Sbr. Bms. 1987, s. 56, og Bms.
1988, s. 46.]
Ritd. Ástráður Eysteinsson (Skímir, s. 470-94).
— Bréfbátarigningin. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 46.]
Ritd. Ástráður Eysteinsson (Skímir, s. 470-94), Henry Kratz (World
Literature Today, s. 141).
— Tvö tungl. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 64.]
Ritd. Hallberg Hallmundsson (World Literature Today, s. 656), Hrafn Jökuls-
son (Þjv. 19. 1.).
— Svefnhjólið. Rv„ MM, 1990.
Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 2. 11.), Bolli Gústavsson (Heima er bezt, s. 410),
Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 20. 11.), Öm Ólafsson (DV 29. 10.).
Einar Falur Ingólfsson. „Svona vinnur undirmeðvitundin, þessi skrýtna skepna.“
(Mbl. 13. 10.) [Viðtal við höf.]
Hrafn Jökulsson. Ógnir bókarinnar em ekki til skrauts. Hádegisrabb við Gyrði Elías-
son um nýja skáldsögu, drauga og Jim Morrison. (Pressan 4. 10.)
Sjá einnig 4: Modeme; Tanken.
HALLBERG HALLMUNDSSON (1930- )
Sjá 5: Aðalsteinn Ingólfsson. Naive.
HALLDÓR KRISTJÁNSSON FRÁ KIRKJUBÓLI (1910- )
Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli. í dvalarheimi. Rv„ Líf og Saga, 1990.
[,Höfundurinn, uppmni hans, líf og starf* eftir Kristján G. Guðmundsson, s.
20-29.]
Ritd. Kristján Bjömsson (Tíminn 13. 12.).
Greinar í tilefni af áttræðisafmæli höf.: Bjöm Jónsson (Mbl. 2. 10.), Einar Hannes-
son (Mbl. 2. 10., Tíminn 2. 10.), Guðmundur Tryggvason (Tíminn 2. 10.),
Jóhann Þorvaldsson (Tíminn 2.10.), Kristján G. Guðmundsson (Tíminn 2.10.),
óhöfgr. (Tíminn 6. 10„ Tfmabréfið).
Halldór Kristjánsson. (DV 2. 10.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Afmæli.]