Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Page 66
64
EINAR SIGURÐSSON
gildi, textatengsl og þýðingu í sambandi Laxness við fomsögumar. (Skáld-
skaparmál, s. 171-88.)
Benjamín H. J. Eiríksson. Halldór Kiljan og Komintem. (B. H. J. E.: Rit 1938-1965.
Rv. 1990, s. 78-91.) [Birtist áður í Alþbl. 15.9. 1941.]
— Um Skáldatíma. Svar við spumingunni: Hvað segja þau um Skáldatíma? (Sama
rit, s. 141-42.) [Birtist áður í Mbl. 26. 10. 1962.]
Bergljót Sojfía Kristjánsdóttir. Romantechnik und Gesellschaftsbild in dem Roman
„Gerpla“ von Halldór Laxness. Dissertation A, Greifswald 1987. 221 s, 53 s.
Ritd. Emst Walter (Nordeuropa 24 (1989), s. 119-20).
Björn Egilsson. Gleymda bókin. (Tíminn 8.12.) [Um bók höf., Undir Helgahnúk.]
Broby-Ilg, Aud. Zur kommunikativen Áquivalenz in den Ubersetzungen von Laxn-
ess’ „Paradísarheimt" ins Deutsche und ins Danische. (Nordeuropa 23 (1988), s.
24-28.)
Bryndís Kristjánsdóttir. „Þá er sú ógurlega bók útkomin." (Laxness - Kynningarrit
Laxnessklúbbsins 11. tbl., s. 5.)
— Vefarinn og konumar. (Sama rit, s. 6.)
EÖvarÖ T. Jónsson. Myndugleikatrúgv og humanisma - í trimum norðurlendskum
skaldspgum. (Varðin 55 (1988), s. 100-126.) [Um Halldór Laxness: Salka
Valka, William Heinesen: Noatun, og Hans Kirk: Fiskeme.]
Eiríkur Jónsson. „Sviðinsvík undir Óþveginsenni." (Lesb. Mbl. 21. 4.) [Ritað í til-
efni af endursýningu á sjónvarpsþætti, þar sem Jakob Benediktsson ræðir við
höf.]
— Veizlan hjá nomaföður. (Lesb. Mbl. 16. 6.) [Um föng höf. til smásögunnar
tíngfrúin góða og húsið.]
— Mynd sem aflvaki skáldskapar. (Lesb. Mbl. 23. 6.)
Fadiman, James. Past Present. (The Nation 21. tbl. (28. 5.), s. 750-52.)
GerÖur Kristný. Kvæðakver Halldórs Laxness. (Lesb. Mbl. 29. 9.)
Gísli Sigurðsson. íslendingar á síðum Vi. (Lesb. Mbl. 10.11.) [M. a. frásögn af við-
tali Unnar Guðjónsdóttur við höf., sbr. Bms. 1989, s. 68.]
GuÖlaugur Bergmundsson. Baráttan við sjálfan mig. (Þjv. 13. 2.) [Stutt viðtal við
Aitor Yraola, sem þýtt hefur Atómstöðina á spænsku.]
GuÖrún Hrefna Guömundsdóttir. Halldór Laxness in Deutschland. Frankfurt am
Main 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 67.]
Ritd. Wilhelm Friese (Skandinavistik, s. 61-62), Ingi Bogi Bogason (Mbl. 24.
3.), óhöfgr. (Ausblick 3.-4. hefti, s. 14).
Gunnlaugur A. Jónsson. Þeir sáu Ágústus keisara endurborinn. Aldarminning Egg-
erts Stefánssonar söngvara, rithöfundar og ættjarðarvinar, f. 1. des. 1890, d. 29.
des. 1962. (Lesb. Mbl. 17.12.) [M. a. er vikið að hugleiðingum um, hvort Eggert
sé fyrirmynd höf. að Garðari Hólm.]
Gylfl Th. Gíslason. Gunnar Gunnarsson und Halldor Laxness. Zwei grosse Schrift-
steller im zwanzigsten Jahrhundert. (Island-Berichte, s. 44—53.)