Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Side 69
BÓKMENNTASKRÁ 1990
67
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 15. 11.).
Jón Stefánsson. Modemismi - ísland - Dymbilvaka. (Ársrit Torfhildar 3 (1989), s.
4-23.)
— Ferill orðanna verður ekki rakinn. Um Hannes Sigfússon skáld sem kvaddi sér
hljóðs með „Dymbilvöku" 1949 og síðast 1988 með „Lágu muldri þrumunnar".
(Lesb. Mbl. 24. 2.)
Ný ljóðabók: Dymbilvaka eftir Hannes Sigfússon. (Ársrit Torfhildar, s. 29.) [Stuttur
ritdómur, sem birtist í Mánudagsblaðinu 7. 6. 1949.]
HARALDUR S. MAGNÚSSON (1931- )
Haraldur S. Magnússon. Raggi litli í jólasveinalandinu. Myndir eftir Brian
Pilkington. Rv„ Iðunn, 1990.
Ritd. Anna Hildur Hildibrandsdóttir (DV 18. 12.), Sigríður Thorlacius (Tím-
inn 21.12.), Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 14. 12.).
HEIÐUR BALDURSDÓTTIR (1958- )
Heiður Baldursdóttir. Leitin að demantinum eina. Rv„ Vaka - Helgafell, 1990.
Ritd. Anna Hildur Hildibrandsdóttir (DV 5. 12.), Eðvarð Ingólfsson (Mbl. 14.
12.), Ólöf Pétursdóttir (Þjv. 1. 12.).
HELGIGUÐMUNDSSON (1943- )
Helgi Guðmundsson. Markús Árelíus. Rv„ MM, 1990.
Ritd. Anna Hildur Hildibrandsdóttir (DV 7. 12.), Ólöf Pétursdóttir (Þjv. 14.
12.), Sigríður Thorlacius (Tíminn 18. 12.), Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 15.
12.).
— Þeir máluðu bæinn rauðan. Saga vinstri hreyfingar á Norðfirði. Rv„ MM, 1990.
Ritd. StefánF. Hjartarson (Þjv. 18.12.).
Ólafur Gíslason. Þríeykið í Rauða bænum. (Þjv. 21. 12.) [Viðtal við Lúðvík
Jósepsson.]
HELGI HÁLFDANARSON (1911- )
Shakespeare, William. Leikrit. 1-4. Helgi Hálfdanarson þýddi. Rv. 1982-87. [Sbr.
Bms. 1982, s. 63, Bms. 1983, s. 57, Bms. 1984, s. 53, Bms. 1985, s. 66, Bms.
1986, s. 65, og Bms. 1988, s. 52.]
Ritd. Siglaugur Brynleifsson (Tíminn 18. 9.).
Grískir harmleikir. Æskílos, Sófókles, Evrípídes. Helgi Hálfdanarson þýddi. Rv„
MM, 1990. [,Til skýringar', s. 1180-88; .Nokkur helstu nöfn', s. 1189-96;
.Eftirmáli þýðanda', s. 1197-98.]
EvrIpídes. Medea. Þýðing: Helgi Hálfdanarson. (Frums. hjá Alþýðuleikhúsinu í
Iðnó 2. 11.)
Leikd. Auður Eydal (DV 5. 1 L), Guðbjörg Guðmundsdóttir (Bergmál 6. tbl„