Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Side 71
BÓKMENNTASKRÁ 1990
69
Guðrún Birgisdóttir. Böm hafa oft svo gömul og vitur augu. (Bergmál 1. tbl., s.
82-83.) [ViÖtal við höf.]
— Gott innlegg (íslenska bamamenningu. (Mbl. 26. 8.) [Fjallar a. n. 1. um kvik-
myndina Pappírs-Pésa.]
Hilmar Karlsson. Ari Kristinsson, handritshöfundur og leikstjóri: Pappírs-Pési dýr
og erfiður leikari. (DV 16. 8.) [Viðtal.]
ÓlafurM. Jóhannesson. Pési. (Mbl. 28. 12.) [Um bamamyndina Pappírs-Pésa, sem
sýnd hefur verið í RÚV - Sjónvarpi að undanfömu.]
Þorgeir Ástvaldsson. Hún er mamma hans Pésa. (Vikan 19. tbl., s. 12-13.) [Viðtal
við höf.]
Listfeng og draumlynd. (Mbl. 22.4.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Æskumyndin.]
Víkverji skrifar. (Mbl. 27. 9.) [Um kvikmyndina um Pappírs-Pésa.]
HILMAR ODDSSON (1957- )
Aðalsteinn Ingólfsson. Meffí fyrir bí? (DV 19. 3.) [Stutt viðtal við höf.]
Hilmar Oddsson og Jón Ólafsson. í höndum íslenskra framkvæmdaaðila. (DV 29.
3.) [Athugasemdir við viðtalsgreinina að ofan.]
Sjá einnig 5: Vigdís Grímsdóttir. Hilmar.
HILMIR JÓHANNESSON (1936- )
Hilmir Jóhannesson. Það sem aldrei hefur skeð. (Revía, fmms. á Sæluviku Skag-
firðinga.)
Leikd. Kári Gunnarsson (Dagur 3. 5.).
HJÁLMAR JÓNSSON (BÓLU-HJÁLMAR) (1796-1875)
Sjá: 5: Sigurður Breiðfjörð. Kristmundur Georgsson.
HJÖRDÍS HJARTARDÓTTIR (1952- )
Sjá 5: Ingibjörg Hjartardóttir.
HJÖRTUR PÁLSSON (1941- )
Naylor, Gloria. Konumar á Brewster Place. Hjörtur Pálsson þýddi. Rv. 1986.
[Sbr. Bms. 1986, s. 67.]
Ritd. Garðar Baldvinsson (Skímir, s. 185-209).
SiNGER, Isaac. Iðrandi syndari. Hjörtur Pálsson þýddi. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s.
73.]
Ritd. Kjartan Ámason (DV 26. 1.).
Michelsen, Ólavur. Hrossin í Skorradal. Erik Hjort Nielsen myndskreytti.
Hjörtur Pálsson þýddi. Rv., ÖÖ, 1990.
Ritd. Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 20. 12.), Sigurður Helgason (DV 19.12.).