Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Page 73
BÓKMENNTASKRÁ 1990
71
Jón Gunnarsson, Þverá. Athyglisverð tilbreyting. (Mbl. 22. 3.) [Lcscndabréf um
Englakroppa.]
Jón Gústafsson. Discussing and analyzing the Icelandic film: When the Raven Flies,
by Hrafn Gunnlaugsson. Manchester Polytechnic, B. A. (hons) Design for
Communications Media, Film & Television, 3rd year dissertation. Manchester
1990.49 s. [Óprentuð prófritgerð.]
Karlsson, Petter. Frán Trenter till galen biskop. (Expressen 21. 11.) [Viðtal við
leikarann Tomas Norström, sem fer með hlutverk í í skugga hrafnsins.]
Katrín Árnadóttir, Hlíð. Ómynd. (Þjv. 1. 3.) [Lesendabréf um Englakroppa.]
Olga GuÖrún Árnadóttir. Nýju fötin keisarans. (Þjv. 23. 2.) [Um Englakroppa.]
— Til vinar í raun. Einari Kárasyni svarað. (Þjv. 9. 3.) [Sjá að ofan.]
Þorsteinn Erlingsson. Hvíti víkingurinn: 400 manns í Búrfellsgjá. Fjölmennasta
kvikmyndaatriði sem myndað hefur verið á Norðurlöndum. (Vikan 21. tbl., s.
10-12.)
Þráinn Bertelsson. Mannkostamanni svarað. (Þjv. 7. 3.) [Ritað í tilefni af grein
Einars Kárasonar: Æðahnútar á vélindanu, sjá að ofan.]
Ég sé Englakroppa og heyri Höfuðlausn. (Þjv. 23. 2., undirr. Skaði.)
Flugþjálfun engla. (Tíminn 22. 2., undirr. Garri.)
HRAFN ANDRÉS HARÐARSON (1948- )
Hrafn Andrés Harðarson. Þríleikur að orðum. [Ljóð.] [Kóp.], Hlér, 1990.
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 2. 9.), Kristján Bjömsson (Tíminn 23.1L).
Guðrún Gísladóttir. Karlfauskur með þrettán konum. (Þjv. 10. 10.) [Viðtal við höf.]
HRAFN JÖKULSSON (1965- )
Hrafn Jökulsson og Bjarni Guðmarsson. Ástandið. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989,
s. 74.]
Ritd. Gunnar Gunnarsson (DV 15. 1.).
Bjarni Guðmarsson og Hrafn Jökulsson. Forsetar íslenska lýðveldisins. Rv.,
Skjaldborg, 1990.
Ritd. Atli Magnússon (Tíminn 14.12.), Hannes Hólmsteinn Gissurarson (DV
13. 12.), Sigurjón Bjömsson (Mbl. 21. 12.).
Sjá einnig 5: Jónas Guðlaugsson.
HRAFNHILDUR HAGALÍN GUÐMUNDSDÓTTIR (1965- )
Hrafnhildur Hagalín GuðmundsdÓttir. Ég er meistarinn. (Fmms. hjá L. R., á
Litla sviðinu, 4. 10.)
Leikd. Auður Eydal (DV 5. 10.), Gísli Þorsteinsson (Tíminn 10. 10.), Hmnd
Ólafsdóttir (Vera 5. tbl., s. 30-31), Páll B. Baldvinsson (Þjv. 12. 10.), Súsanna
Svavarsdóttir (Mbl. 6. 10.).
Anna Yates. After the Maestro. (News from Iceland 181. tbl., s. 11.) [Viðtal við höf.]
Árni Þórarinsson. Líf án meistarans. (Mannlíf 10. tbl., s. 43-54.) [Viðtal við höf.]