Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Side 75
BÓKMENNTASKRÁ 1990
73
Ritd. Anna Kristín Brynjúlfsdóttir (DV 19. 12.), Sigurður H. Guðjónsson
(Mbl. 12. 12.).
Gibbs, Peter. Súperkjör. Þýðandi: Illugi Jökulsson. (Leikrit, flutt í RÚV - Hljóð-
varpi 1. 5., endurflutt 3. 5.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 3. 5.).
INDRIÐl INDRIÐASON (1908- )
Ingibjörg Magnúsdóttir. „Fyrst og fremst verður að fara rétt með.“ (Dagur 19. 5.)
[Viðtal við höf.]
INDRIÐI ÚLFSSON (1932- )
Indriði Úlfsson. Leyniskjalið. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 75.]
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 16. 2.).
INDRIÐIG. ÞORSTEINSSON (1926- )
Indriði G. Þorsteinsson. Húðir Svignaskarðs. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 60.]
Ritd. Lanae Isaacson (World Literature Today, s. 129-30).
— Fram fyrir skjöldu, 1896-1939. Ævisaga Hermanns Jónassonar forsætisráðherra.
Rv., Reykholt, 1990.
Ri.td. Bjöm Bjamason (Mbl. 19. 12.), Halldór Kristjánsson (Tíminn 20. 12.),
Hannes Hólmsteinn Gissurarson (DV 13. 12.).
Björg Eva Erlendsdóttir. Dúxar í skóla lífsins. (Pressan 3. 5.) [Höf. er meðal þeirra,
sem um er fjallað.]
Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Til lesenda Morgunblaðsins. (Mbl. 21. 12.) [Aths.
vegna ádrepu Steingríms St. Th. Sigurðssonar í Mbl. 19. 12., sjá að neðan.]
Ragna Aðalsteinsdóttir. Öllu má ofbjóða. (DV 30. 5.) [Um bók höf.: Fram fyrir
skjöldu.]
Steingrímur St. Th. Sigurðsson. Opið bréf til Hannesar Hólmsteins. (Mbl. 19. 12.)
[M. a. aths. við ritdóm um bókina Fram fyrir skjöldu, sjá að ofan.]
Það verður að ráðast hvort ég kem aftur- segir Indriði G. Þorsteinsson ritstjóri, sem
fer í frí frá Tímanum til að skrifa ævisögu Hermanns Jónassonar, fyrrum for-
sætisráðherra. (Mbl. 3. 6.) [Stutt viðtal.]
Sjá einnig 4: Tanken.
INGI HANS JÓNSSON (1955- )
INGI Hans JÓnsson. Tjúlli. Lán í óláni. Haraldur Sigurðarson teiknaði. Rv., ÖÖ,
1990.
Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 19. 12.), Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 13. 12.).
INGIBJÖRG HARALDSDÓTTIR (1942- )
Ingibjörg Haraldsdóitir. Nú em aðrir tímar. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 76.]