Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Blaðsíða 76
74
EINAR SIGURÐSSON
Ritd. Friðrikka Benónýsdóttir (19. júní, s. 62-63), Svanhildur Óskarsdóttir
(mM, s. 105-07).
Rybakov, Anatoli. Böm Arbats. Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi. Rv. 1989. [Sbr.
Bms. 1989, s. 76.]
Ritd. Bolli Gústavsson (Heima er bezt, s. 34-35), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl.
11.1.).
INGIBJÖRG HJARTARDÓTTIR (1952- )
Ingibjörg Hjartardóttir, Sigrún Óskarsdóttir, Unnur Guttormsdóttir,
Hjördís Hjartardóttir. Um hið átakanlega sorglega og dularfulla hvarf ungu
brúðhjónanna Sigríðar og Indriða daginn eftir brúðkaupið og leitina að þeim.
(Frums. hjá Leikfél. Dalv. 6. 4.)
Leikd. Haukur Ágústsson (Dagur 10. 4.), Hjörleifur Hjartarson (Norðurslóð
30.4.).
Ingibjörg Hjartardóttir og Sigrún Óskarsdóttir. Aldrei fer ég suður. (Frums.
hjá Hugleik á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9, 24.11.)
Leikd. AuðurEydal (DV 1. 12.).
Ólafur H. Torfason. Aldrei fer ég suður. (Þjv. 23.11.) [Viðtal við höf.]
INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR (1925- )
Magnús Gíslason. Ætlaði aldrei að gefa út mínar sögur. (Bæjarbl., jólabl.) [Viðtal
við höf.]
INGVAR AGNARSSON (1914— )
Ingvar Agnarsson. Leiðsögn til stjamanna. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 77.]
Ritd. Þorsteinn Guðjónsson (Tíminn 31. 1.).
ÍSAK HARÐARSON (1956- )
Ísak Harðarson. Snæfellsjökull í garðinum. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 77.]
Ritd. Hallberg Hallmundsson (World Literature Today, s. 657), Jón Karl
Helgason (Skímir, s. 495-507).
— Síðustu hugmyndir fiska um líf á þurrn. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 77.]
Ritd. Jón Stefánsson (TMM 2. tbl., s. 107-10), Magnús Gezzon (Þjv. 14. 8.,
leiðr. 15. 8.).
Jón Stefánsson. „Undir ýlfrandi borðmúsík mjölftðlanna." (Lesb. Mbl. 6.10.)
ÍSLEIFUR GÍSLASON (1873-1960)
Hannes Pétursson. Um ísleif Gíslason. (H. P.: Frá Ketubjörgum til Klaustra.
Sauðárkr. 1990, s. 150-75.) [Birtist áður sem inngangur bókarinnar Detta úr lofti
dropar stórir, sbr. Bms. 1982, s. 69.]