Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Síða 77
BÓKMENNTASKRÁ 1990
75
JAKOB JÓNSSON FRÁ HRAUNI (1904-89)
Jakob Jónsson. Kímni og skop í Nýja testamentinu. Rv., Mennsj., 1990.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 15. 7.), Jón Sveinbjömsson (Ritröð Guðfræði-
stofnunar - Studia theologica islandica 4 (1990), s. 245-49).
Ræða sr. Ragnars Fj. Lárussonar við útför dr. Jakobs Jónssonar. (Kirkjur. 1. hefti, s.
62-66.)
JAKOB JÓH. SMÁRI (1889-1972)
Gils Guðmundsson. Jakob Jóh. Smári. Aldarminning. (Andvari, s. 52-60.)
JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR (1918- )
Jakobína Sigurðardóttir. Vegurinn upp á fjallið. Smásögur. Rv., MM, 1990.
Ritd. Dagný Kristjánsdóttir (Vera 6. tbl., s. 37-38), Jóhanna Kristjónsdóttir
(Mbl. 29. 11.), Kristján Bjömsson (Tíminn 22. 12.), Margrét Eggertsdóttir (Þjv.
20. 12.), Öm Ólafsson (DV 5. 12.).
Sjá einnig 4: Tanken.
JAKOBÍNA ÞORMÓÐSDÓTTIR (1962- )
Jakobína Þormóðsdóttir. Horfnir dagar. [Ljóð.] Rv., Skákpr., 1990. [,Um
útgáfuna*, s. 5; ,Nokkur orð um höfundinn* eftir Ingólf Jónsson frá Prestsbakka,
s. 6-7; ,Formáli‘ eftir Helga Sæmundsson, s. 8.]
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 20.12.).
Árni Johnsen. „Ertu æstur í að tala við þessa valkyrju?" Sérstæð ljóðabók sérstæðrar
konu. (Mbl. 11. 12.) [Viðtal við höf.]
Haukur Lárus Hauksson. Blind og heymarlaus en sendir frá sér ljóðabók. (DV 30.
11.)
JÓHANN MAGNÚS BJARNASON (1866-1945)
Borga Jakobson. Tribute to Johann Magnus Bjamason. (Icel. Can. 69 (1990), 1. tbl.,
s. 42-44.)
JÓHANN FRÍMANN (1906-90)
Minningargreinar um höf.: Baldvin Jóh. Bjamason (Dagur 6. 3., Mbl. 6. 3.), Bem-
harð Haraldsson (Dagur 6. 3., Mbl. 6. 3.), Erlingur Davíðsson (Dagur 6. 3.,
Tíminn 8. 3.), Sverrir Pálsson (Dagur 6. 3., Mbl. 6. 3.).
JÓHANN HJÁLMARSSON (1939- )
Jóhann Hjálmarsson. Gluggar hafsins. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 78.]
Ritd. Hallberg Hallmundsson (World Literature Today, s. 320).
— Blá mjólk. [Ljóð.] [Rv.] 1990. (Smáprent Örlagsins, 1.)
Ritd. Magnúx Gezzon (Þjv. 26. 9.).
Sjá einnig 4: Modeme.