Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Side 82
80
EINAR SIGURÐSSON
Leikd. Pálmi Eyjólfsson (Tíminn 31.3., Dagskráin 5.4.).
— Skjaldhamrar. (Frums. hjá Lcikfél. Hólmavíkur.)
Leikd. Haukur Ágústsson (Dagur 28. 6.).
— Dandalaveður. (Leiklestur á Litla sviði Borgarleikhússins 2.12.)
Umsögn Auður Eydal (DV 3. 12.).
í sal hans hátignar. Stiklað á stóru í verkum Jónasar Ámasonar. (Frumflutt hjá
Leikfél. Sauðárkr. 18. 11.)
Umsögn Haukur Ágústsson (Dagur 21. 11.).
Synge, J. M. Lukkuriddarinn. Þýðandi: Jónas Ámason. (Fmms. hjá Leikfél.
Hveragerðis 17. 2.)
Leikd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 24. 2.).
Haukur Lárus Hauksson. Hefur Jónas Ámason notað frásögn annars við samningu
Dandalaveðurs? Frásögnin og leikritið em steypt í sama mót - segir Ólafur Ás-
geir Steinþórsson í Borgamesi. (DV 14. 12.) [Svar höf. í sama blaði: Hef ekki
gengið í smiðju til Ólafs.]
JÓNAS GUÐLAUGSSON (1887-1916)
JÓNAS Guðlaugsson. Bak við hafið. Úrval úr ljóðum Jónasar Guðlaugssonar. Hrafn
Jökulsson gaf út. Rv. Flugur- MM, 1990. [,Ég vil höggva mín arfgengu bönd!‘
eftir H. J., s. 5-38; ,Athugasemd‘, s. 92.]
Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 20. 12.), Atli Magnússon (Tíminn 29. 11.), Jóhann
Hjálmarsson (Mbl. 10. 11.), Jón Stefánsson (Mbl. 19. 12., leiðr. 20. 12.),
Sigríður Albertsdóttir (DV 10. 12.), Össur Skarphéðinsson (Alþbl. 21. 12.).
Einar Falur Ingólfsson. Hann lenti milli skips og bryggju. (Mbl. 13.10.) [Viðtal við
Hrafn Jökulsson.]
Þorsteinn Antonsson. „Yfir gröf hans var ekki mælt eitt orð.“ (Þ. A.: Vaxandi
vængir. Rv. 1990, s. 35-42.) [Birtist áður í Lesb. Mbl. 16. 4. 1988, sbr. Bms.
1988, s. 68.]
Sjá einnig 4: Pétur Már Ólafsson.
JÓNAS HALLGRÍMSSON (1807-45)
Ritverk Jónasar Hallgrímssonar. 1-4. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 84.]
Ritd. Aðalgeir Kristjánsson (Andvari, s. 126-32), Vésteinn Ólason (TMM, s.
98-103).
Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar. Leikgerð eftir Halldór Laxness. (Forsýning
hjá Þjóðl., á Kjarvalsstöðum, 16. 6.; frams. á Litla sviðinu 28. 12.)
Umsögn Auður Eydal (DV 20.6.), Silja Aðalsteinsdóttir (Þjv. 22. 6.), Súsanna
Svavarsdóttir (Mbl. 30. 12.).
Árni Bergmann. Beinamálið gengur aftur. (Þjv. 11.4.) [Ritað í tilefni af umfjöllun
um málið í Tímanum að undanfömu, sbr. að neðan.]
Bandle, Oskar. Jónas Hallgrímsson und die ,Nationalromantik‘. (ÚberBriicken.
Festschrift fur Ulrich Groenke zum 65. Geburtstag. Hamburg 1989, s. 229-44.)