Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Síða 83
BÓKMENNTASKRÁ 1990
81
Birgir Thoriacius. Legstaður Jónasar Hallgrímssonar. 1-2. (Tíminn 24. 3., 31. 3.)
Egill Ólafsson. Flytjum Fjölnismennina heim! Bjöm Th. Bjömsson listfræðingur
segir að ekki hafi verið hreyft við leiði Jónasar Hallgrímssonar eftir að hann var
grafinn í danska mold árið 1845. (Tíminn 6. 2.) [Ritað í tilefni af sjónvarpsþætti
28. 1.]
Elín Pálmadóttir. Sérðu það sem ég sé? Úr myndabók Jónasar. (Mbl. 16. 6.)
Guðmundur Andri Thorsson. Ferðabók Jónasar. (TMM 4. tbl., s. 45-53.)
Halldór Kristjánsson. Nálapípa og snærisspotti. (H. K.: í dvalarheimi. Rv. 1990, s.
145-47.) [Birtist áður í Tímanum 17. 11. 1989, sbr. Bms. 1989, s. 85.]
— „Eitt á ég samt.“ (Sama rit, s. 113-15.) [Flutt í útvarp 1989.]
Heiðrún Geirsdóttir. Nokkur orð um listaskáldið góða, Jónas Hallgrímsson.
(Skinfaxi (Framtíðin M. R.), s. 22-24.)
Helgi Hálfdanarson. Um tvö smáljóð. (Lesb. Mbl. 7. 7.)
HrafnJökulsson. Jónas Hallgrímsson er ekki á Þingvöllum. (Pressan 11. 10.) [Viðtal
við Bjöm Th. Bjömsson.]
Kjartan Ólafsson. Síðustu 40 dagar Jónasar Hallgrímssonar. (TMM 4. tbl., s.
21-33.)
Kristján Árnason. Sæunn hafkona. (TMM 4. tbl., s. 37-43.)
Margrét Elísabet Ólafsdóttir. Bókmenntadagskrá í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar:
Ekki spurt hvort verk Jónasar Hallgrímssonar lifa. Rætt við Pál Valsson og
Guðmund Andra Thorsson. (Mbl. 31.3.)
Ólafur Halldórsson. Úr bréfum Fjölnismanna. (Ó. H.: Grettisfærsla. Rv. 1990, s.
96-110.) [Birtist áður í Skírni 1965.]
Sigurður Ingólfsson. Jónas og dauði föðurins. (Ársrit Torfhildar 3 (1989), s. 49-55.)
[Fjallar m. a. um ritdóm höf. um rímur af Tistrani og Indíönu eftir Sigurð
Breiðfjörð.]
Þórarinn Þórarinsson. Jónas Hallgrímsson og Kristjana á Landakoti. (Mbl. 10. 3.)
— Sæludalur, sveitin best! sólin á þig geislum helli! (Mbl. 23. 6.)
f öðmm kirkjugarði. (Tíminn 6. 2., undirr. Garri.) [Ritað f tilefni af sjónvarpsþætti
28. 1.]
Skáldi snúið heim. (Tíminn 3. 4., undirr. Garri.)
Tímabréfið. (Tíminn 10. 2.)
Sjá einnig 4: Helga K. Gunnarsdóttir; Matthías Viðar Sœmundsson. Það; 5: Sturi.a
Friðriksson.
JÓNAS JÓNASSON (1931- )
JÓNAS JÓnasson. Símavinir. (Leikrit, flutt í RÚV - Hljóðvarpi 28. 8., endurflutt 30.
8.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 30. 8.).
Sigfús Halldórsson. Kveðja mín til Reykjavíkur. Bók og hljómplata. Megintexti
bókar: Jónas Jónasson. Rv., Reykholt, 1990.
Ritd. Bragi Ásgeirsson (Mbl. 21. 12.).