Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Qupperneq 85
BÓKMENNTASKRÁ 1990
83
Bjarni Brynjólfsson. Töffarinn. (Mannlíf 9. tbl., s. 60-63.) [Viðtal við Súsönnu
Svavarsdóttur leiklistargagnrýnanda.]
Eggert Skúlason. Við eltum slúður og órökstuddar fréttir. Pétur Teitsson fréttastjóri
Stöðvarinnar ’90 í helgarviðtali um ritstjómarstefnu fréttastofunnar. (Tíminn 24.
2.) [Viðtal við höf.]
Flosi Ólafsson. Lítilræði af krítik á krítik. (Pressan 11.10.)
Guðbjörg Guðmundsdóttir. Köld em kvennaráð. (Bergmál 4. tbl., s. 14-15.) [Fjallar
a. n. 1. um gagnrýni, sem fram hefur komið á Örfá sæti laus.]
Guðrún S. Gísladóltir. Maddama, kelling, fröken, frú. (Mbl. 28.9.) [Varðar einkum
leikdóm Súsönnu Svavarsdóttur um Örfá sæti laus.]
Hávar Sigurjónsson. Örfá sæti laus. (Mbl. 15. 9.) [Viðtal við aðstandendur sýn-
ingarinnar.]
Hlín Agnarsdóttir. Þegar gamanið kámar í gríninu. Er erfitt að vera heiðarlegur
gagnrýnandi? (Mbl. 30. 9.)
Karl Ágúst Úlfsson. Ó, Súsanna. (Mbl. 4. 10.) [Ritað í tilefni af leikhúsgagnrýni
Súsönnu Svavarsdóttur.]
Páll Ásgeir Ásgeirsson. Örfá sæti laus: Á tauginni bak við tjöldin. (DV 22.9.) [Við-
tal við aðstandendur sýningarinnar.]
Pétur Einarsson. Athugasemd við leiklistargagnrýni Súsönnu Svavarsdóttur. (Mbl.
27. 9.)
Súsanna Svavarsdóttir. Leikhús og leikhúsgagnrýni. (Mbl. 29. 9.)
— Húrra, Karl Ágúst. (Mbl. 5. 10., leiðr. 6. 10.) [Stutt aths. vegna greinar Karls
Ágústs Úlfssonar deginum áður, sbr. að ofan.]
Valgerður Bára Guðmundsdóttir. Krossfesting Súsönnu. (Mbl. 6. 10.)
Aðalatriðið að létta fólki lund. (Mbl. 30. 9.) [Viðtal við höf. í þættinum Símtalið.]
Látið ekki svona leikarar. (DV 10. 10., undirr. Hildur.) [Lesendabréf varðandi leik-
húsgagnrýni Súsönnu Svavarsdóttur.]
Stórgóð sýning. (DV 15. 10., undirr. Gilbert.) [Lesendabréf.]
Það góða sem er að gerast. (DV 7. 11., undirr. Ánœgður leikhúsgestur.) [Lesenda-
bréf, þar sem m. a. er vikið að Örfá sæti laus.]
Sjá einnig 4: Guðjón Sigvaldason.
KJARTAN ÁRNASON (1959- )
DahlströM, Magnus. Logskerinn. Þýðandi: Kjartan Ámason. (Örleikhúsið sýnir á
Hótel Borg, á ýmsum vinnustöðum og í skólum.)
Leikd. Auður Eydal (DV 20. 4.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 8. 4.), Silja
Aðalsteinsdóttir (Þjv. 6. 4.).
— Logskerinn. (Gestasýn. á Ólafsfirði 30.4.)
Leikd. óhöfgr. (Múli 3. 5.).
Ör, örlítið leikhús með mat. (Mbl. 29. 4.) [Viðtal við Stein Ármann Magnússon, sem
leikur í Logskeranum.]