Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Page 86
84
EINAR SIGURÐSSON
KJARTAN RAGNARSSON (1945- )
Kjartan Ragnarsson. Jói. (Faims. hjá Leikfél. Sauðárkr. á Sæluviku.)
Leikd. Kári Gunnarsson (Dagur 3. 5.).
— Land míns föður. (Frums. hjá Leikfél. Seyðisfj. 22. 2.)
Leikd. JJ (Austurland 8. 3.).
— Land míns föður. (Frums. hjá Leikfél. Húsav. 17. 3., endurfrums. 30. 10.)
Leikd. Hafliði Jósteinsson (Tíminn 24. 3.), Haukur Ágústsson (Dagur 21. 3.,
30. 10.) Jóhannes Sigurjónsson (Víkurbl. 22. 3.).
— Týnda teskeiðin. (Frums. hjá Leikfél. Keflav. 9. 3.)
Leikd. Ásgeir Ámason (Þjv. 14. 3.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 15. 3.),
Ómar Jóhannsson (Tíminn 17. 3.), Þórdís Þormóðsdóttir (Reykjanes 13. 3.,
Alþbl. 16. 3.), ELG (Bæjarbl. 14. 3.).
— Ekki seinna en núna. (Leikrit, flutt í RÚV - Hljóðvarpi 27.11.)
Umsögn Auður Eydal (DV 30. 11.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 29. 11.).
Hjördís Árnadóttir. Ekki „Júli“ leikstjóri. (Víkurfréttir 29. 3.) [Um Halldór
Bjömsson. - Aths. frá ritstj. við lok greinar.]
Ingibjörg Magnúsdóttir. Land míns föður. (Dagur 28. 2.) [Stutt viðtal við Sigurð
Hallmarsson hjá Leikfél. Húsav.]
KOLBRÚN AÐALSTEINSDÓTTIR (1956- )
Kolbrún Aðalsteinsdóttir. Dagbók. í hreinskilni sagt. Rv. 1989. [Sbr. Bms.
1989, s. 88.]
Ritd. Magdalena Schram (Vera 5. tbl., s. 34-35).
— Dagbók í fullum trúnaði. Rv., ÖÖ, 1990.
Ritd. Ámi Blandon (DV 22. 12.), Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 20. 12.).
Þama um nóttina varð söguhetjan til. (Mbl. 19. 12.) [Stutt viðtal við höf.]
KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR (1948- )
Merkilegasta íslenska kvikmyndin. (Mbl. 25. 2., undirr. 4269-1054.) [Lesendabréf
um Á hjara veraldar.]
KRISTÍN LOFTSDÓTTIR (1968- )
Kristín Loftsdóttir. Fótatak tímans. Rv., Vaka - Helgafell, 1990.
Ritd. Kjartan Ámason (Mbl. 15. 12.), Kristján Bjömsson (Tíminn 19. 12.),
Sigríður Albertsdóttir (DV 13. 12.), Silja Aðalsteindóttir (Þjv. 19. 12.).
Bergdís Ellertsdóttir. Fordómar byggja á fáfræði. (Þjv. 14. 12.) [Viðtal við höf.]
Einar Falur Ingólfsson. Grunntilfinningar fólks hafa lítið breyst. (Mbl. 15.12.) [Við-
tal við höf.]
Elín Albertsdóttir. Ást og hatur fyrir þúsund ámm. (DV 17. 11.) [Viðtal við höf.]
„Ekki hætt að skrifa fyrir böm og unglinga." (Fjarðarpósturinn 29. 11.) [Viðtal við
höf.]