Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Page 87
BÓKMENNTASKRÁ 1990
85
KRISTÍN ÓMARSDÓTTIR (1962- )
Kristín Ómarsdóttir. í ferðalagi hjá þér. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 88.]
Ritd. Jón Karl Helgason (Skímir, s. 495-507).
— Hjartatrompet. (Fmms. hjá íslenska leikhúsinu í leikhúsi Frú Emelíu, Skeifunni
3c 29. 3.)
Leikd. Ámi Bergmann (Þjv. 6. 4.), Auður Eydal (DV 2. 4.), Jóhanna Kristj-
ónsdóttir (Mbl. 1.4.).
Lilja Gunnarsdóttir. Hver á hvem? (Þjv. 28. 3.) [Viðtal við aðstandendur leikhópsins
íslenska leikhúsið.]
Margrét Elísabet Ólafsdóttir. Það sem gerist þegar við hættum að vera ung. (Mbl.
24. 3.) [Stutt viðtal við höf.]
KRISTÍN STEINSDÓTTIR (1946- )
KristIn Steinsdóttir og Iðunn Steinsdóttir. 19. júní. (Fmms. hjá Skagaleik-
flokknum á Akr. 27. 10.)
Leikd. Harpa Hreinsdóttir (Skagabl. 1. 11.).
Garðar Guðjónsson. Emm ekki eins frjálslynd og við höldum. (DV 3. 2.) [Viðtal við
höf.]
Sigurður Sverrisson. Leiðari. (Skagabl. 25. 10.) [Ritað í tilefni af uppsemingu
Skagaleikflokksins á ,19. júní'.]
„Erfitt en ánægjan er mikil." (Skagabl. 25.10.) [Viðtal við Hallbem Jóhannesdóttur,
sem leikur aðalhlutverkið í ,19. júní‘.]
Sjá einnig 4: Houtari, Markku. Realismin; 5: Iðunn Steinsdóttir.
KRISTJÁN ÁRNASON (1934- )
Kristján Árnason. Einn dag enn. [Ljóð.] Rv., MM, 1990.
Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 30. 11.), Ingi Bogi Bogason (Mbl. 11. 12.), Kristj-
án Bjömsson (Tíminn 13. 12.), Öm Ólafsson (DV 4. 12.).
Einar Falur Ingólfsson. Hið hefðbundna ljóðform er sprelllifandi. (Mbl. 22. 12.)
[Viðtal við höf.]
Guðrún Gísladóttir. Bækur sem týnast. (Þjv. 19. 12.) [Viðtal við höf.]
KRISTJÁN [EINARSSON] FRÁ DJÚPALÆK (1916- )
Egner, Thórbjörn. Fólk og ræningjar í Kardemommubæ. Þýðing: Hulda Valtýs-
dóttir og Kristján frá Djúpalæk. (Fmms. hjá Leikfél. Rangæinga 17. 11.)
Leikd. Ingibjörg Marmundsdóttir (Mbl. 1. 12., Tíminn 12. 12.).
Skúli Magnússon. Kardcmommubærinn eftir Thorbjöm Egner. (Faxi, s. 52-53,
62-63.)
KRISTJÁN ELDJÁRN (1916-82)
Sigurjón Jóhannsson. í minningu Kristjáns Eldjáms. (Norðurslóð 29. 6.)