Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Side 91
BÓKMENNTASKRÁ 1990
89
MAGNÚS STEPHENSEN (1762-1833)
Sjá 4: Helga K. Gunnarsdóttir.
MÁLFRÍÐUR EIN ARSDÓTTIR (1899-1983)
Guðbergur Bergsson. f þessu herbergi hefur búið doktor. (Minningar um Málfríði
Einarsdóttur frá Munaðamesi.) (Skímir, s. 405-23.)
MARGRÉT RÚN GUÐMUNDSDÓTTIR (1960- )
Margrét Rún Guðmundsdóttir. Hættu þessu voli, Hermann. (Hör auf zu heulen,
Hermann.) (Þýsk kvikmynd, sýnd í RÚV - Sjónvarpi 18. 11.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 20.11., 22. 11.).
Stefán Eiríksson. Þýsk kvikmynd eftir íslenska konu: Hættu nú þessu voli, Hermann.
(Tíminn 14. 11.)
„Vil vekja sterk viðbrögð áhorfenda." (Mbl. 18.11.) [Stutt viðtal við höf.]
MARGRÉT E. JÓNSDÓTTIR (1940- )
Margrét E. Jónsdótttr. Dýrin í garðinum. Anna Vilborg Gunnarsdóttir teiknaði
myndimar. Rv., Selfjall, 1990.
Ritd. Eðvarð Ingólfsson (Mbl. 29. 11.), Ólöf Pérursdóttir (Þjv. 14. 12.),
Sigríður Thorlacius (Tíminn 21. 12.), Sigurður Helgason (DV 8.12.).
MARGRÉT LÓA JÓNSDÓTTIR (1967- )
Margrét LóA Jónsdóttir. Orðafar. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 92.]
Ritd. Magnús Gezzon (Þjv. 25. 7.).
MARGRÉT SÖLVADÓTTIR (1945- )
MargrÉt Sölvadóttir. Vínviður ástarinnar. Skáldsaga. Rv., ÖÖ, 1989.
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 16.1.), Magdalena Schram (Vera 5. tbl., s.
34-35).
MATTHÍAS JOCHUMSSON (1835-1920)
Séra Matthías á Akureyri. Gísli Jónsson fer um slóðir séra Matthíasar Jochumssonar.
(Sýnt í RÚV - Sjónvarpi 11.11.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 14. 11.), Garri (Tíminn 13. 11., leiðr.
14. 11.).
MATTHÍAS JOHANNESSEN (1930- )
Matthías Johannessen. Dagur af degi. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 74, og Bms.
1989, s. 92.]
Ritd. Dagný Kristjánsdóttir (Dagbladet 23. 1.), Peter Spby Kristensen
(Politiken4. 1.).