Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Page 94
92
EINAR SIGURÐSSON
NORMA E. SAMÚELSDÓTTIR (1945- )
Norma E. SamÚELSDÓTTIR. Gangan langa - og sextíu og tvær aðrar. Ljóð. Rv. 1990.
Ritd. Atli Magnússon (Tíminn 6. 12.), Ingi Bogi Bogason (Mbl. 20. 12.).
ODDNÝ SV. BJÖRGVINS (1940- )
Oddný Sv. Björgvins. Níu nomaljós. [Smásögur.j Rv., Skákpr., 1990.
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 6. 12.).
— Þegar prentljósin dansa. [Ljóð.] Rv. 1990.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 13.12.), Kjartan Ámason (Mbl. 4.12.).
Einar Falur Ingólfsson. Á ferð um innri veruleika. (Mbl. 1. 12.) [Viðtal við höf.]
Ólafur H. Torfason. Ljósin og nomimar. (Þjv. 16. 11.) [Viðtal við höf.]
ODDUR BJÖRNSSON (1932- )
Oddur Björnsson. Dyngja handa frúnni. (Leikrit, flutt í RÚV - Hljóðvarpi í
þremur þáttum.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 18. 1.), Páll B. Baldvinsson (Þjv. 23.
1.).
ÓLAFUR DAVÍÐSSON (1862-1903)
Þorsteinn Antonsson. Sveinaást Ólafs Davíðssonar. (Þ. A.: Vaxandi vængir. Rv.
1990, s. 103-09.) [Birtist áður í Lesb. Mbl. 22.10.1988, sbr. Bms. 1988, s. 76.]
ÓLAFUR GUNNARSSON (1948- )
Ólafur Gunnarsson. Sögur úr Skuggahverfinu. Tvær sögur. Rv„ Forlagið, 1990.
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 7. 11.), Páll Valsson (Þjv. 14. 12.), Sigríður
Albertsdóttir (DV27.11.).
Einar Falur Ingólfsson. Hin gamla íþrótt sagnamannsins. (Mbl. 17.11.) [Viðtal við
höf.]
Kristján Þorvaldsson. „Ég hefði alveg eins getað orðið geimfari." (Pressan 1. 11.)
[Viðtal við höf.]
Ólafur Ormsson. Uppaldir á pylsum. (Vikan 25. tbl., s. 20.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Ég elska þig.
ÓLAFUR JÓNSSON (1560-1627)
Sjá 4: Einar Sigurbjörnsson.
ÓLAFUR JÓHANN ÓLAFSSON (1962- )
Elín Albertsdóttir. Verð aldrei uppstoppaður bisnesskarl. (DV 31. 3.) [Viðtal við
höf.]
Ólafur Jóhann Ólafsson. (DV 6.4.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Fólk í fréttum.]