Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Qupperneq 95
BÓKMENNTASKRÁ 1990
93
ÓLAFUR JÓHANN SIGURÐSSON (1918-88)
Ólafur Jóhann Sigurðsson. Að lokum. Rv. 1988. (Sbr. Bms. 1988, s. 77, og Bms.
1989, s. 95.]
Ritd. Hallberg Hallmundsson (World Literature Today, s. 143).
Ásgeir Friögeirsson. Love is in the earth. A short story by Nordic Literary Award
winner, Ólafur Jóhann Sigurdsson, The Changing Earth, has been adapted for
television. (News from Iceland 178. tbl., s. 10-11.)
Bergdís Ellertsdóttir. Lítil saga úr sveit. (Þjv. 21. 9.) [Sagt frá kvikmyndun á sögu
höf., Litbrigði jarðarinnar.]
Einar Heimisson. Litbrigði jarðar, lífs og orða. Um smásögur Ólafs Jóhanns
Sigurðssonar. (Andvari, s. 120-25.)
Stefán Eiríksson. Litbrigði jarðarinnar endurspegla sálarlífið. Tökum á nýrri sjón-
varpsmynd eftir sögu Ólafs Jóhanns Sigurðssonar að ljúka. (DV 19.9.)
Stórbrotinn maður þrátt fyrir alla sína hógværð. (Mbl. 7. 10.) [Stutt viðtal við Einar
Heimisson.]
Sjá einnig 4: Tanken.
ÓLAFUR HAUKUR SÍMONARSON (1947- )
Ólafur Haukur Símonarson. Kjöt. (Frums. hjá L. R. 26. 1.)
Leikd. Auður Eydal (DV 29. L), Ingólfur Margeirsson (Alþbl. 30. 1.),
Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 28.1.), María Anna Þorsteinsdóttir (Tíminn 31.1.,
leiðr. 3. 2.), Páll B. Baldvinsson (Þjv. 2. 2.).
— Ryð. Framleiðandi: Sigurjón Sighvatsson. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson.
(Kvikmynd, frums. í Regnboganum 6. 12.)
Umsögn Ingólfur Margeirsson (Alþbl. 29.12.), Páll Ásgeirsson (DV 28.12.),
Sigurður I. Friðþjófsson (Þjv. 29. 12.), Sæbjöm Valdimarsson (Mbl. 28.12.).
Aðalsteinn Ingólfsson. Veruleiki og tímaleysi. (DV 25. 1.) [Viðtal við Messíönu
Tómasdóttur um leikmynd Kjöts.]
Einar Falur Ingólfsson. Á köldum klaka. (Mbl. 29. 12.) [M. a. er rætt við höf.]
[Gunnar Gunnarsson.] Glefsur úr viðtali við höfundinn. (Kjöt. [Leikskrá L. R.] S.
26-29.)
Hrafn Jökulsson. ... og sjálfur hef ég ágæt sambönd í Ameríku. (Pressan 20. 12.)
[Viðtal við Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðanda.]
Lilja Gunnarsdóttir. Kannski er Alli fómarlamb. (Þjv. 26. 1.) [Viðtal við höf.]
Margrét Elísabet Ólafsdóttir. Þama tvinnast saman örlög kjöts bæði lifandi og
dauðs. Rætt við Sigrúnu Valbergsdóttur, sem leikstýrir nýju leikriti eftir Ólaf
Hauk Símonarson á stóra sviði Borgarleikhússins. (Mbl. 20. 1.)
Páll Ásgeir Ásgeirsson. Guðmundur Ólafsson á köldum klaka - leikur mörgum
skjöldum. (DV 22.12.) [Viðtal við G. Ó.]
Þórdís Bachmann. „Kannski er ég endurfætt kínverskt fjallaskáld ... “ (Vikan 2. tbl.,
s. 7-9.) [Viðtal við höf.]
— Á köldum klaka í Borgarleikhúsinu. (Vikan 25. tbl., s. 24—26.) [Viðtal við höf.]