Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Qupperneq 97
BÓKMENNTASKRÁ 1990
95
PÁLL JÓNSSON (STAÐARHÓLS-PÁLL) (um 1530-1598)
Sverrir Tómasson. Galapín. (Orðlokarr, sendur Svavari Sigmundssyni fimmtugum,
7. september 1989. Rv. 1989, s. 45-46.)
PÁLL H. JÓNSSON (1908-90)
Minningargreinar um höf.: Amhildur Þórhallsdóttir (Mbl. 20. 7.), Baldvin Þ. Krist-
jánsson (Mbl. 20.7., Tíminn 20.7.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 20.7.), Jónas
Kristjánsson (Mbl. 20.7., Tíminn 20. 7.), Kristúi Leifsdóttir (Tíminn 20.7.), Páll
V. Daníelsson (Mbl. 20. 7.), Sigríður Kristín Þórhallsdóttir (Mbl. 20. 7.).
PÉTUR EGGERZ (1913- )
PÉTUR Eggerz. Myndir úr lífi Péturs Eggerz fyrrverandi sendiherra. Gaman og
alvara. Hafnarf., Skuggsjá, 1990. 216 s.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 18. 12.), Steingrímur St. Th. Sigurðsson (Tíminn
13. 12.).
PÉTUR GUNNARSSON (1947- )
Pétur Gunnarsson. Vasabók. Rv., Punktar, 1989.
Ritd. Jón Karl Helgason (TMM 4. tbl., s. 103-05).
— Hversdagshöllin. Skáldsaga. Rv., MM, 1990.
Ritd. Gísli Sigurðsson (DV 18. 12.), Ingi Bogi Bogason (Mbl. 7. 12.), Páll
Valsson(Þjv. 14. 12.).
Einar Falur lngólfsson. Fólk vill sinn söguþráð og engar refjar. (Mbl. 8.12.) [Viðtal
við höf.]
ÓlafurH. Torfason. Á annarri bylgjulengd. (Þjv. 30. 11.) [Viðtal við höf.]
Pétur Már Ólafsson. Ástarleikur. (Þjóðlíf 11.-12. tbl., s. 42-43.) [Viðtal við höf.]
„Gef ekki út fyrr en í fulla hnefana." (Pressan 22.11.) [Viðtal við höf.]
MR og fótbolti. (Mbl. 8. 4.) [Viðtal við Pétur Bjöm Jónsson, sem lék Andra tíu ára
í myndinni Punktur, punktur, komma, strik.]
PÉTUR HAFSTEIN LÁRUSSON (1952- )
Pjetur Hafstein Lárusson. Bláknöttur dansar. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 98.]
Ritd. Hallberg Hallmundsson (World Literature Today, s. 650-51).
RAGNA SIGURÐARDÓTTIR (1962- )
Ragna Sigurðardóttir. Fallegri en flugeldar. [Ljóð.] Maastricht (Hollandi), höf„
1989.
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 31. 5.).
RAGNARINGI AÐALSTEINSSON FRÁ VAÐBREKKU (1944- )
Guðný Þ. Magnúsdóttir. „Tek hugleiðslu fram yfir morgunmat." (Vikan 18. tbl., s.
6-9.) [Viðtal við höf.]