Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Page 98
96
EINAR SIGURÐSSON
Sjá einnig 4: Ragnar Ingi AÖalsteinsson. Bögubókin.
RAGNAR ARNALDS (1938- )
Ragnar Arnalds. Sveitasinfónía. (Frums. hjá Leikfél. Blönduóss 16.12.1989.)
Leikd. Haukur Ágústsson (Daguró. 1.).
— Sveitasinfónía. (Frums. hjá Ungmennafél. Skriðuhrepps á Melum í Hörgárdal
16. 3.)
Leikd. Haukur Ágústsson (Dagur 22. 3.).
— Sveitasinfónía. (Frums. hjá Ungmennafél. Eflingu á Húsavík 17. 3.)
Leikd. Haukur Ágústsson (Dagur 22. 3.), Jóhannes Sigurjónsson (Víkurbl. 22.
3.).
Arnaldur Indriðason. Bylting Jörundar. (Mbl. 23.9.) [Viðtal við höf. um væntanlega
kvikmynd.]
RAGNAR ÞORSTEINSSON (1908- )
Townsend, Sue. Dagbókin hans Dadda. (Frums. hjá Leikfél. Öngulsstaðahrepps í
Freyvangi 23. 2.)
Leikd. Haukur Ágústsson (Dagur 28. 2.).
RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR (1895-1967)
Sjá 4: Tanken.
RÓSA GUÐMUNDSDÓTTIR (VATNSENDA-RÓSA, SKÁLD-RÓSA)
(1795-1855)
Rósa B. Blöndals. Skáld-Rósa. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 99.]
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 12. 9.).
Rósa Magnúsdóttir. Opið bréf til Jóns úr Vör: Vísur Skáld-Rósu verða hennar. (DV
28. 3.) [Aths. við Vísnaþátt Jóns úr Vör, sem birtist í DV 3. 3.]
RÚNAR ÁRMANN ARTHÚRSSON (1947- )
Rúnar Ármann Arthúrsson. Rugl í ríminu. Rv„ Iðunn, 1990.
Ritd. Nanna Sigurdórsdóttir (DV 19. 12.), Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 21.
12.), Stefán Eiríksson (Tíminn 21. 12.).
RÚNAR HELGIVIGNISSON (1959- )
RÚnar Helgi Vignisson. Nautnastuldur. Skáldsaga. Rv„ Forlagið, 1990.
Ritd. Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 24. 11.), Öm Ólafsson (DV 3. 11.).
Einar Falur Ingólfsson. Skothríð af áreitum. (Mbl. 10. 11.) [Viðtal við höf.]
Heimir Már Pétursson. Nautnastuldur mannanna. (Þjv. 9. 11.) [Viðtal við höf.]
Hilmar Karlsson. Gengið mjög nálægt aðalpersónunni og ekkert undan skilið. (DV
8. 11.) [Viðtal við höf.]