Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Page 99
BÓKMENNTASKRÁ 1990
97
Róbert Schmidt. „Vona að bókin verði mönnum nautnafundur.“ (Bæjarins besta 7.
11. ) [Viðtal við höf.j
SIGFÚS BJARTMARSSON (1955- )
Sigfús Bjartmarsson. Án fjaðra. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 99.]
Ritd. Garðar Baldvinsson (Þjv. 5. 1.).
— Mýrarenglamir falla. Sögur. Rv., MM, 1990.
Ritd. Öm Ólafsson (DV 19. 12.).
Borges, Jorge Luis. Blekspegillinn. Sögur. Sigfús Bjartmarsson valdi og þýddi.
Rv., MM, 1990. [,Nokkur orð um þýðinguna1, s. 117-19.]
Ritd. Aðalsteinn Ingólfsson (DV 14. 12.), Atli Magnússon (Tíminn 4. 12.),
Kjartan Ámason (Mbl. 22. 12.).
Eitiar Falur Ingólfsson.... svartsýni að gamni okkar, en bölsýnina að íþrótt. (Mbl. 8.
12. ) [Viðtal við höf.]
SIGFÚS BLÖNDAL (1874-1950)
Sigfús Blöndal. Skím hundsins. (Þorsteinn Antonsson: Vaxandi vængir. Rv. 1990, s.
13-32.) [Kafli úr óbirtri skáldsögu; inngangur eftir Þ. A., s. 13-15.]
SIGFÚS DAÐASON (1928- )
Bergljöt Soffía Kristjánsdóttir. Án þess að glúpna ... Brot úr ritgerð um Hendur og
orð. (Yrkja. Afmælisrit til Vigdísar Finnbogadóttur 15. apríl 1990. Rv. 1990, s.
26-36.)
Davíð Erlingsson. Við hvað leitumst við? Tvö greinarkom um viðhorf, annars vegar
í íslenzku ljóði, hins vegar í útlendri bókaumsögn. (Andvari, s. 133-43.) [Fyrri
greinin heitir Böl og bjartsýni Sigfúsar Daðasonar.]
SIGHVATUR GRÍMSSON BORGFIRÐINGUR (1840-1930)
Þorsteinn Antonsson. Af Saura-Gils. Úr handritum Sighvats Borgfirðings. (Þ. A.:
Vaxandi vængir. Rv. 1990, s. 121-31.)
SIGMUNDUR ERNIR RÚNARSSON (1961- )
Hávar Sigurjónsson. Ljóðabækur em mínar kirkjur. (Mbl. 27. 1.) [Viðtal við höf.]
Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Hann: Sigmundur Emir Rúnarsson. (Mannlíf 9. tbl., s.
10-16.) [Viðtal við höf.]
SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR (1940- )
SigrÍður Beinteinsdóttir. Um fjöll og dali. [Ljóð.] Akr., Hörpuútg., 1990.
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 30. 11.).
SIGRÍÐUR EINARS FRÁ MUNAÐARNESI (1893-1973)
Vilborg Dagbjartsdóttir. Mademoiselle S. E. (Skímir, s. 391—403.)