Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Page 100
98
EINAR SIGURÐSSON
SIGRÚN BIRNA BIRNISDÓTTIR (1966- )
Allir þessir atburöir gætu hafa gerst. (Mbl. 12. 12.) [Stutt viðtal við höf.]
í hillingum. (Eystrahom 6. 12., undirr. GG.) [Viðtal við höf.]
SIGRÚN DAVÍÐSDÓTTIR (1955- )
Aðalsteinn Ingólfsson. Raunsæið ræður ekki við veraldarsýn bama. (DV 5. 4.)
[Viðtal við höf.]
SIGRÚN ELDJÁRN (1954- )
SigrÚn EldjáRN. Kuggur, Mosi og mæðgumar. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 100.]
Ritd. Anna Hildur Hildibrandsdóttir (DV 6. 2.).
— Axlabönd og bláberjasaft. Rv., Forlagið, 1990.
Ritd. Eðvarð Ingólfsson (Mbl. 23. 11.).
SIGRÚN ÓSKARSDÓTTIR (1944- )
Sjá 5: Ingibjörg Hjartardóttir.
SIGURÐUR BREIÐFJÖRÐ (1798-1846)
Kristmundur Georgsson. Bólu-Hjálmar og Sigurður Breiðfjörð. Athugasemd. (Lesb.
Mbl. 6. 10.) [Vísað er til eftirmæla Hjálmars um höf. í Lesb. Mbl. 21. 4.]
Draugurinn í Brúnsbæ. (Tíminn 6. 1.)
Sjá einnig 5: Jónas Hallgrímsson. Sigurður Ingólfsson.
SIGURÐUR GUNNARSSON (1912- )
Sigurður Gunnarsson. Á flugi og ferð. Ferðaþættir. Nokkur sýnishom. Rv.,
Skógar, 1990. 307 s.
Ritd. Ármann Kr. Einarsson (Tíminn 5. 4.), Jenna Jensdóttir (Mbl. 11. 4.),
Þórarinn Þórarinsson (Tíminn 12. 4.).
Ingibjörg á Löngumýri. Útgefendur: Nemendur Ingibjargar. [Umsjón með útgáfu:
Sigurður Gunnarsson.] [Rv.] 1990.
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 9. 10.), Kristján Bjömsson (Tíminn 25. 9.).
SIGURÐUR HARALZ (1901-90)
Minningargreinar um höf.: Helgi Vigfússon (Mbl. 30. 3.), Sveinn K. Sveinsson
(Mbl. 30. 3.).
SIGURÐUR INGÓLFSSON (1966- )
Sigurður Ingólfsson. Líf. [Ljóð.] Rv., Mynd, 1990.
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 7. 7.).