Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Side 102
100
EINAR SIGURÐSSON
Guðmundur Erlingsson. „Ég hugsa í myndum.“ (Fordild Braga 1. tbl., s. 6-7.)
[Viðtal við höf.]
[Gunnar Gunnarsson.] Draumkennt raunsæi. (Hótel Þingvellir. [Leikskrá L. R.] S.
8-10.) [Viðtal við höf.]
Lilja Gunnarsdóttir. Haustlitasinfónía. (Þjv. 16. 3.) [Stutt viðtal við höf.]
Margrét Elísabet Ólafsdóttir. Undirmeðvitund íslensku þjóðarinnar er samþjöppuð
á Þingvöllum. (Mbl. 10. 3.) [Viðtal við höf.]
Sigurður Pálsson. (Hlauðvídd sex. [Leikskrá Aristofanesar.] S. 8-10.) [Viðtal við
' höf.]
Sigurður Pálsson. (DV 26. 4.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Fólk í fréttum.]
SIGURÐUR PÉTURSSON (1759-1827)
Sjá 4: Helga K. Gunnarsdóttir; Stefnumót.
SIGURÐUR KRISTÓFER PÉTURSSON (1882-1925)
Víkverji skrifar. (Mbl. 24. 11.) [Um bók höf.: Hrynjandi íslenskrar tungu.]
SIGURJÓN BIRGIR SIGURÐSSON (SJÓN) (1962- )
SjÓN.Engill, pípuhattur og jarðarber. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 102.]
Ritd. Hallberg Hallmundsson (World Literature Today, s. 484), Torfi
Tulinius (TMM 3. tbl., s. 110-12).
SIGURLAUGUR ELÍASSON (1957- )
Sigurlaugur Elíasson. Jaspís. [Ljóð.] Rv., Iðunn, 1990.
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 23. 11.), Öm Ólafsson (DV 8. 12.).
Einar Falur Ingólfsson. Það er ágætt að skrifa í sólbaði. (Mbl. 10. 11.) [Viðtal við
höf.]
SJÓN, sjá SIGURJÓN BIRGIR SIGURÐSSON
SKÚLI BERGÞÓRSSON (1819-91)
Þorsteinn Antonsson. Sagan af Eiríki Loftssyni hinum einræna. Eftir Skúla Berg-
þórsson og Níels Jónsson skálda. (Þ. A.: Vaxandi vængir. Rv. 1990, s. 87-100.)
[Birtist áður í Lesb. Mbl. 21. 2. 1987, sbr. Bms. 1987, s. 101.]
SNORRI BJÖRNSSON (1710-1803)
Þórunn Valdimarsdóttir. Snorri á Húsafelli. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 103.]
Ritd. Bolli Gústavsson (Heima er bezt, s. 339), Kristín Ástgeirsdóttir (Vera 3.
tbl., s. 36), Loftur Guttormsson (Saga, s. 244—54), Már Jónsson (TMM 3. tbl., s.
103-09), Siglaugur Brynleifsson (Tíminn 15.3.), Sigríður Th. Erlendsdóttir (19.
júní, s. 64-65), [Sigurdór Sigurdórsson] (DV 25. 1.).