Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Side 105
BÓKMENNTASKRÁ 1990
103
STEFÁN JÚLÍUSSON (1915- )
Stefán JúlIusson. Jólapóstur. Tuttugu þættir. Hafnarf., Björk, 1990.
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 26. 10.).
Stefán Júlíusson. (DV 26.9.) [Umfjöllun um höf. (þættinum Afmæli.]
STEFÁN ÓLAFSSON (um 1619-1688)
Söngvasvanurinn í Vallanesi. (Tíminn 27. 10.)
STEFÁN [SIGURÐSSON] FRÁ HVÍTADAL (1887-1933)
Orgland, Ivar. Stefán frá Hvítadal og Noregur. Rannsókn á norskum áhrifum á
íslenskt ljóðskáld á 20. öld. Steindór Steindórsson frá Hlöðum þýddi. Rv.,
Mennsj., 1990. 367 s.
Ritd. Gunnlaugur A. Jónsson (DV 17. 12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 14.12.).
STEFÁN SIGURKARLSSON (1930- )
Stefán Sigurkarlsson. Skuggar vindsins. [Ljóð.] Rv., Mennsj., 1990.
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 30. 11.), Öm Ólafsson (DV 17. 11.).
STEFÁN SNÆVARR (1953- )
Stefán Snævarr. Bragabar. [Ljóð.] Rv., Greifinn af Kaos, 1989.
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 6. 2.).
STEFÁN ÞÓR SÆMUNDSSON (1962- )
Stefán Þór Sæmundsson. Hræringur með súru slátri. Sögur, ljóð, pistlar. Ak. 1990.
Ritd. Kristján Bjömsson (Tíminn 23. 11.).
STEFANÍA ÞORGRÍMSDÓTTIR (1950- )
Sjá 4: Ég elska þig.
STEINAR JÓHANNSSON (1967- )
Steinar Jóhannsson. Skrýtin blóm ljótar myndir og önnur ljóð. II. Rv., Skákpr.,
1990.
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 21. 12.).
STEINAR SIGURJÓNSSON (1928- )
Steinar SigurjÓnsson. Torgið. (Leikrit, flutt í RÚV - Hljóðvarpi 11.12.)
Ritd. Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 13. 12.).
STEINGRÍMUR ST. TH. SIGURÐSSON (1925- )
Steingrímur Sigurðsson. (DV 28.4.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Afmæli.]