Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Page 110
108
EINAR SIGURÐSSON
Ashton, David. Gamlar konur í dýragarði. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. (Leikrit,
flutt í RÚV - Hljóðvarpi 13. 3., endurflutt 15. 3.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 15. 3.).
SigurÖur Á. Friöþjófsson. Eyðilandið nemur land. (Þjv. 15. 12.) [Stutt viðtal við
þýðanda Eyðilandsins.]
Sjá einnig 4: Kristján Árnason. Glímt.
SVERRIR STORMSKER [ÓLAFSSON] (1963- )
Sverrir Stormsker. Glens er ekkert grín. Útg. Hljómplötustórgróðafyrirtækis-
fabrikka Sverris Stormskers. [Rv.] 1990.
Umsögn Sigurður Þór Salvarsson (DV 20. 12.), Sveinn Guðjónsson (Mbl. 11.
12.).
Árni Gunnarsson. Rasisti? (Tíminn 8.12.) [Viðtal við höf.]
Elín Albertsdóttir. Sverrir Stormsker með nýja plötu: Sungið um litlu dótturina. (DV
1.12.) [Viðtal við höf.]
Halldór Halldórsson. „Ég hef gengið á vatni.“ (íslandspóstur 10 (1989), s. 3-5.)
[Viðtal við höf.]
Stefán Ásgrímsson. Skagafjarðarsveiflan er týpísk júróvísjón. (Tíminn 5.5.) [Viðtal
við höf.]
THOR VILHJÁLMSSON (1925- )
Thor Vilhjálmsson. Náttvíg. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 111.]
Ritd. Henry Kratz (World Literature Today, s. 652).
— Mánskára. [Mánasigð.] Översáttning frán islándskan av Inge Knutsson.
Höganás, Wiken, 1989.
Ritd. Ivo Holmqvist (Janköpings-Posten/Smálands Allehanda 28. 11. 1989).
— Nattligt dráp. [Náttvíg.] Översáttning av Kristjan Hallberg, Peter Hallberg.
Höganás, Wiken, 1990.
Ritd. Karin Anderberg (Skánska Dagbladet 23. 10.), Karl-Erik Eliasson
(Helsingborgs Dagblad 10. 10.), Lennart Jörálv (Motala Tidning 26. 11.),
Thomas Kjellgren (Kristianstadsbladet 13. 11.), Göran Schildt (Svenska Dag-
bladet21.11.).
— Das Graumoos gliiht. Aus dem Islándischen von Marita Bergsson und Giinther
Wigand. Miinster, Kleinheinrich, 1990. [Eftirmáli eftir Gert Kreutzer, s.
228-34.]
Ritd. Marita Bergsson (Aachener Volkszeitung 25. 8.).
Viret, Claire. Fimm mínútna stans. Þýðandi: Thor Vilhjálmsson. (Leikrit, flutt í
RÚV - Hljóðvarpi 22. 5., endurflutt 24. 5.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 24. 5.).
Lúðvík Eggertsson. íslenskur skáldskapur á kreppuskeiði. (DV 1.3.) [Lesendabréf.]
Thor Vilhjálmsson. Ólyst vegna orðu. (DV 2. 3.) [Svar við lesendabréfi Lúðvíks
Eggertssonar, sbr. að ofan.]