Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Qupperneq 111
BÓKMENNTASKRÁ 1990
109
Alltaf endurskoðunarsinni. (Molduxi 4. tbl., s. 6., undirr. GM&JB.) [Viðtal við höf.]
„Segi það sem mér sýnist þegar mér sýnist.“ (Vikan 14. tbl., s. 14—16.) [Viðtal við
höf.]
Sjá einnig 4: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. íslensk; Ottosson, Eva; Tanken; 5: Gunnar
Gunnarsson. Vikivaki.
TÓMAS GUÐMUNDSSON (1901-83)
Jóhann Hjálmarsson. Ferð inn í hugarheim skálds. (Mbl. 14. 6.) [Fjallað er um skrif
Kristjáns Karlssonar og Matthíasar Johannessens um höf.]
Matthías Johannessen. Svo kvað Tómas. 2. pr. (M. J.: Vökunótt fuglsins. Rv., AB,
1990, s. 9-104.) [l.pr. 1960.]
— Viðauki: Fögur veröld í kreppu. - Við andlát Tómasar. (Sama rit, s. 105-26.)
TORFHILDUR ÞORSTEINSDÓTTIR HÓLM (1845-1918)
Sjá 3: Draupnir.
TRYGGVI EMILSSON (1902- )
Tryggvi Emilsson. Blá augu og biksvört hempa. Rv., Stofn, 1990.
Ritd. Sigurjón Bjömsson (Mbl. 13. 12.).
— Fátækt fólk. Leikgerð Böðvars Guðmundssonar eftir endurminningabókum
Tryggva Emilssonar, Fátækt fólk og Baráttan um brauðið. (Fmms. hjá Leikfél.
Ak. 11.4.)
Leikd. Auður Eydal (DV 24. 4.), Bolli Gústavsson (Mbl. 26. 4.), Erlingur
Sigurðarson (Norðurland 30.4.), Halldór Ingi Ásgeirsson (Tíminn 3.5.), Reynir
Antonsson (Þjv. 1. 6.), Silja Aðalsteinsdóttir (Þjv. 4. 5.), Stefán Þór Sæmunds-
son (Dagur 18. 4.).
— Arm sein ist teuer. Berlin und Weimar 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 104, og Bms.
1986, s. 107.]
Ritd. Gerald Martin (Island-Berichte 1986, s. 21-22).
Böðvar Guðmundsson. Bréf frá Böðvari. (Leikfél. Ak. [Leikskrá] 221. verkefni
(Fátækt fólk), s. [14-15].)
Elín Albertsdóttir. Frá fátæku fólki yfir í eldheita ástina. (DV 27. 10.) [Viðtal við
höf.]
Hávar Sigurjónsson. Fátækt fólk. (Mbl. 11.4.) [Viðtal við Þráin Karlsson leikstjóra.]
Helgi Guðmundsson. „Fátækt fólk“ í Samkomuhúsinu. (Norðurland 30. 4.) [Viðtal
við höf.]
Jón Hjaltason. „Rauða“ Akureyri 1930-1933. (Leikfél. Ak. [Leikskrá] 221. verkefni
(Fátækt fólk), s. [19-22].)
Jón Kristinsson. Hinn gullni vegur valdsins! (Sama rit, s. [12-13].)
Lilja Gunnarsdóttir. Fátækt fólk. (Þjv. 11.4.) [Stutt viðtal við höf.]
Ólafur H. Torfason. Nú vantar leikrit um atburðina í Reykjavík. Rætt við Tryggva