Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Blaðsíða 113
BÓKMENNTASKRÁ 1990
111
VALGARÐUR EGILSSON (1940- )
Valgarður Egilsson. (DV 20. 3.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Afmæli.]
Sjá einnig 4: Elín Pálmadóttir. Að.
VALGEIR SKAGFJÖRÐ (1956- )
Valgeir Skagfjörð. Skítt með’a! Höf. handrits, laga og söngtexta: Valgeir Skag-
fjörð. (Frums. hjá Leikfél. Kóp. 26. 10.)
Leikd. Auður Eydal (DV 2. 11.), Guðrún Þóra Gunnarsdóttir (Mbl. 3. 11.).
VÉ5ÍTEINN LÚÐVÍKSSON (1944- )
Sjá 4: Tanken.
VIGDÍS GRÍMSDÓTTIR (1953- )
Vigdís Grímsdóttir. Ég heiti ísbjörg. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 114.]
Ritd. Friðrikka Benónýsdóttir (19. júnf, s. 61), Hrund Ólafsdóttir (Vera 1. tbl.,
s. 35-36), Silja Aðalsteinsdóttir (TMM 4. tbl., s. 106-07).
— Minningabók. [Ljóð.] Rv., Iðunn, 1990.
Ritd. Silja Aðalsteinsdóttir (Vera 6. tbl., s. 38-39), Solveig K. Jónsdóttir (DV
3. 12.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 20. 11.).
Friðrika Benónýs. Hún heitir Vigdís ... (Heimsmynd 1. tbl., s. 72-77,92-93.) [Við-
tal við höf.]
Grönholm, Jouko. Islannin kulttuuriviikko lisasi kosketuksia. (Turun Sanomat 24.
10.) [Viðtal við höf.]
Guðrún Gísladóttir. Rómantísk og ákaflega löt. (Þjv. 3. 1.) [Viðtal við höf.]
Hávar Sigurjónsson. Ljóð um ást. (Mbl. 22. 12.) [Viðtal við höf.]
Hrafn Jökulsson. „Sumum fannst víst Ibba vera djöfulóður dóni.“ (Pressan 18.10.)
[Viðtal við höf.]
Jóhanna Jóhannsdóttir. Enginn lffstakíur er eins - segir Vigdfs Grímsdóttir, hand-
hafi Menningarverðlauna DV í bókmenntum. (DV 24. 2.) [Viðtal.]
Þorgrimur Þráinsson. „Ástlaus manneskja er gömul.“ (Nýtt líf 4. tbl., s. 25.) [Viðtal
við höf.]
Hilmar hyggst kvikmynda Kaldaljós. (Mbl. 11. 3.) [Stutt viðtal við Hilmar Odds-
son.]
Hún las bókstaflega allt. (Mbl. 11.2.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Æskumyndin.]
Sjá einnig 4: Guðmundur Andri Thorsson; Houtari, Markku. Realismin; Sen;
Tanken.
VIGFÚS BJÖRNSSON (1927- )
Óli G. Jóhannsson. „Af draumum má ráða daga sína.“ (Dagur 31. 5.) [Viðtal við
höf.]