Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Qupperneq 116
114
EINAR SIGURÐSSON
ÞORGRÍMUR ÞRÁINSSON (1959- )
Þorgrímur Þráinsson. Tár, bros og takkaskór. Rv., Fróði, 1990.
Ritd. Sigríður Thorlacius (Tíminn 21.12.), Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 14.
12.), Sigurður Helgason (DV 10. 12.).
Elín Albertsdóttir. Bíð eftir þeim stóra í lottóinu. (DV 29. 12.) [Viðtal við höf.]
Styrmir Guðlaugsson. Tár, bros og takkaskór. (Nýtt líf 8. tbl., s. 50.) [Viðtal við höf.]
Ég skrifaði lélegar ritgerðir í menntaskóla. (Pressan 13. 12.) [Stutt viðtal við höf.]
Lék sér með tindáta og eldspýtustokka. (Mbl. 9. 9.) [Umfjöllun um höf. f þættinum
Æskumyndin.]
ÞÓRHILDUR SVEINSDÓTTIR (1909-90)
Minningargrein um höf.: Jakob Þorsteinsson (Mbl. 19.4.).
ÞÓRIR BERGSSON, sjá ÞORSTEINN JÓNSSON
ÞÓRIR S. GUÐBERGSSON (1938- )
Þórir S. Guðbergsson. Fiddi ber á bumbuna. Rv., höf., 1990.
Ritd. Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 5.12.), Sigurður Helgason (DV 20.12.).
Hilmar Karlsson. Það er spennandi að vera bam og unglingur. (DV 17.12.) [Viðtal
við höf.]
ÞORRIJÓHANNSSON (1963- )
Þorri. Sýklar minninganna. [Ljóð.] Myndir: Óskar Thorarensen. Rv., Infemó, 1990.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 23. 8.), Magnúx Gezzon (Þjv. 17. 1L).
Bergdís Ellertsdóttir. Dauðinn er heillandi. (Þjv. 15. 8.) [Viðtal við höf.]
Hávar Sigurjónsson. Mín rómantískustu ljóð. (Mbl. 15. 12.) [Viðtal við höf.]
ÞORSTEINN ANTONSSON (1943- )
Þorsteinn Antonsson. Vaxandi vængir. Aftur í aldir um ótroðnar slóðir. Rv.,
Fróði, 1990.
Ritd. Sigurjón Bjömsson (Mbl. 24. 11.).
Þorleifur Halldórsson. Lof lyginnar. Með inngangi eftir Halldór Hermannsson í
þýðingu Þorsteins Antonssonar. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 99.]
Ritd. Kristján Ámason (DV 1. 3. 1989), Siglaugur Brynlcifsson (Tíminn 4.
8.).
Verk sem falla betur að okkar tímum en sínum eigin — segir Þorsteinn Antonsson rit-
höfundur um bók sína Vaxandi vængi. (Vestf. fréttabl. 20. 12.) [Viðtal.]
Sjá einnig 4: Pétur Már Ólafsson.
ÞORSTEINN ERLINGSSON (1858-1914)
Kristján Jónsson frá Snorrastöðum. „Og ljóðin á skáldanna tungu.“ (Tíminn 9. 6.)
[Ritað í tilefni af greininni: Eldhuginn frá Hlfðarendakoti, sbr. að neðan.]