Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Blaðsíða 12
10
EINAR SIGURÐSSON
Ómar Friðgeirsson. Umrót á fjölmiðlamarkaði. (Mbl. 22. 9.)
Páll Vilhjálmsson. Hvert stefnir í dagblaðaútgáfu? (Þjv. 21. 9.)
— Hugmyndafræði þriðja blaðsins. (Þjv. 19. 10.)
Ragnhildur Vigfúsdóttir. Mánaðarrit Lestrarfélags kvenna Reykjavíkur. (Vera 5. tbl.,
s. 30-31.) [ Mánaðarritið var handskrifað og kom út á árunum 1912-31.]
Sigurður Már Jónsson. Dagblöðin sem lifðu ekki af: Eitt dó meira að segja úr prent-
svertu. (Pressan 14. 11., leiðr. 21. 11.)
Thor Vilhjálmsson. Magnúsarmissir. (T. V.: Eldurílaufí. Rv. 1991, s. 210.) [Minn-
ingargrein um Magnús Kjartansson; birtist áður í Þjv. 19.-20. 12. 1981, sbr. Bms.
1981, s. 7.]
Tímabréfið. (Tíminn 28. 9.)
Þröstur Haraldsson. Af hverju njóta dagblöðin svona lítils trausts? (Dagur 21. 9.)
— Markaðslögmálin leggja undir sig vinstri vænginn. (Dagur 26. 10.)
— Risann í Aðalstræti sárvantar samkeppni. (Dagur 9. 11.)
Einstök blöð og tímarit
ALMANAK FYRIR ÍSLAND (1836- )
Gísli Sigurðsson. Hvar er Búrkína Fasó? (Mbl. 12. 1.) [Um Almanak fyrir Island
1991, 155. árg. ]
ALMANAK HINS ÍSLENSKA ÞJÓÐVINAFÉLAGS (1874- )
Heimir Þorleifsson. Háskólapróf í Almanaki Þjóðvinafélagsins. (Mbl. 1. 5.) [Vísað
er til fyrirspurnar í Mbl. 10. 4.]
ALÞÝÐUBLAÐIÐ (1919- )
Sjá 3: Helgi Guðmundsson.
ÁRNESINGUR (1990- )
Erlendur Jónsson. Þættir úr héraðssögu. (Mbl. 26. 3.) [Um 1. árg., 1990.]
Magnús H. Gíslason. Vel farið af stað. (Þjv. 8. 1.) [Um 1. árg., 1990.]
BALDURSBRÁ (1934-10)
Johnson, Alana. Some comments on Baldursbrá, with special reference to the
didactic works. (Icel. Can. 49 (1991) 4. tbl., s. 24-34.)
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR (1975- , 1910- )
Sjá 3: Helgi Guðmundsson.