Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Blaðsíða 71
BÓKMENNTASKRÁ 1991
69
Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir. Halldór Laxness in Deutschland. Frankfurt am
Main 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 67, og Bms. 1990, s. 64.]
Ritd. Annegret Heitmann (Scandinavica, s. 259-60).
Halldór Laxness. Ytri saga leiksins. (L. R. [Leikskrá.] (Dúfnaveislan), s. 5.)
[Birtist áður 1966.]
Hilmar Jónsson. Hin nýja stefna Nóbelsverðlaunaskáldsins. (H. J.: Ritsafn. 1.
Keflav. 1991, s. 68-70.) [Ritað 1957; birtist í bók greinarhöf., Rismál, 1964.]
Hjálmar Sveinsson. Land rithöfundanna. Walter Janka og Halldór Laxness. (TMM
4. tbl., s. 27-33.)
Knútur Hafiteinsson. Þættir í miklum vef. (Laxness - Kynningarrit Laxness-
klúbbsins 9. tbl., s. 4-5.)
Matthías Viðar Sæmundsson. ,,Á aðra hlið öskraði dauðinn; brjálæðið hló á hina.“
Um menningarskil og nútímavefara. (M. V. S.: Myndir á sandi. Rv. 1991, s.
246-59.) [Birtist áður í TMM 1990, sbr. Bms. 1990, s. 65.]
Páll Baldvin Baldvinsson. Að gefa líf... (Laxness - Kynningarrit Laxnessklúbbsins
12. tbl., s. 4-5.) [Um Dúfnaveisluna. ]
— Sjónleikir Halldórs Laxness. (L. R. [Leikskrá.] (Dúfnaveislan), s. 7-8.)
— Snigillinn og Dúfnaveislan. (Mbl. 24. 9.) [Ritað í tilefni af leikdómi Súsönnu
Svavarsdóttur um Dúfnaveisluna, sbr. að ofan.]
Siglaugur Brynleifison. Aðföng og rittengsl. (Lesb. Mbl. 20. 7.) [M. a. umkönnun
Eiríks Jónssonar á aðföngum höf. ]
— „Eftunganbreytistbreytistlandiðmeð ... “ (Lesb. Mbl. 23. 11.) [Ritað með til-
vísun til greinar Eiríks Jónssonar í Lesb. Mbl. 2. 2., sbr. að ofan.]
Sigríður Sigurðardóttir. Óréttmæt gagnrýni. (DV 8. 10.) [ Lesendabréf, þar sem
fundið er að leikdómi Súsönnu Svavarsdóttur um Dúfnaveisluna, sbr. að ofan. ]
Sigurður Hróarsson. Skáldþroski milli stríða. (Laxness - Kynningarrit Laxness-
klúbbsins 8. tbl., s. 4-5.) [Um Skáldatíma.]
Sveinn Einarsson. Dúfnaveislan. (Mbl. 24. 10.)
Þórarinn Eldjárn. Endurtekning. (Lesb. Mbl. 8. 6.) [Greinarhöf. leggur m. a. út af
ljóðlínum í kvæði eftir höf. ]
Að jarða eða dysja. (Mbl. 26. 10.) [Stutt frásögn af útgáfum Steidl-forlagsins á
bókum höf. ]
Athugasemd vegna greinar um Kvæðakver Halldórs Laxness. (Lesb. Mbl. 2. 3.)
[Greinin sem vísað er til er eftir Gerði Kristnýju, sbr. Bms. 1990, s. 64.]
Sjá einnig 4: Leiklestur; McTurk, Rory.
HALLFRÍÐUR INGIMUNDARDÓTTIR (1951- )
HallfrÍÐUR INGIMUNDARDÓTTIR. í skini brámána. [ Ljóð. ] [Rv.], Goðorð,
1991.
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 12. 9.), Örn Ólafsson (DV 17. 8.).