Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Blaðsíða 38
36
EINAR SIGURÐSSON
[Lesendabréf. ] -MaríaK. Einarsdóttir: Ljóðogóljóð. (Mbl. 3. 10.) [Lesenda-
bréf. ]
Þjóðleikhúsið - rekstur: Sigurður Björnsson: Þjóðleikhús, ópera, listdans og Sin-
fónía. (Mbl. 7. 3.) - Einar Freyr: Hefur nýi þjóðleikhússtjórinnáréttu að standa?
(Tíminn 23. 4.) - Lét Þjóðleikhúsið kaupa leikrit eftir eiginkonuna. (Pressan 9.
5.) - Sigríður Margrét Guðmundsdóttir: Af hverju lítið leiksvið við stórt leikhús?
Um “Litla svið“ Þjóðleikhússins. (Mbl. 11. 5.) - Björn E. Hafberg: Leikarar á
fúllum launum með ótrúlega fá verkefni. (Pressan 30. 5.) - Þorgeir Þorgeirsson:
Tveggjakóngavandræði. (Mbl. 11. 6.) - Súsanna Svavarsdóttir: Það má enginn
ganga inn í þetta hús eins og hamar. (Mbl. 7. 9.) [ Viðtal við Stefán Baldursson
þjóðleikhússtjóra. ] - Ingibjörg Óðinsdóttir: Ég hef mikinn áhuga á fólki. (DV
13. 9.) [ Viðtal við Guðrúnu Guðmundsdóttur, nýráðinn framkvæmdastjóra Þjóð-
leikhússins.] - Sjoppan við Hverfisgötu. (Tíminn 8. 10., undirr. Garri.) -
Erlingur Gíslason: Um gömul og ný þjóðleikhúslög. (Fréttabréf Leikl. 1. tbl.,
s. 2-3.)
Þjóðleikhúsið - uppsagnir leikara: Egill Ólafsson: Leikurum og leikstjórum sagt
upp. (Tíminn 1.3.)- Nanna Sigurdórsdóttir: Liður í endurskoðun starfseminnar.
(DV 4. 3.) [Viðtal við Stefán Baldursson.] - Leikhúsmaður í Þjóðleikhúsi.
(Tíminn 6. 3., undirr. Garri.) - Leikurum sagt upp þrátt fyrir lausar stöður.
(Mbl. 6. 3.) - Nanna Sigurdórsdóttir: Starfsmannafélag ríkisstofnana: Mótmælir
vinnubrögðum þjóðleikhússtjóra. (DV 8. 3.) - Guðrún Erla Ólafsdóttir: Algjört
starfsöryggi hættulegt listsköpun. (Tíminn 9. 3.) [ Viðtal við Stefán Baldursson. ]
- Páll Ásgeir Ásgeirsson: Tímabært hugrekki eða algjör ósvinna? Skiptar skoð-
anir um uppsagnir í Þjóðleikhúsinu. (DV 9. 3.) - Sami: „Öryggið er listamönnum
hættulegt" - segir Stefán Baldursson þjóðleikhússtjóri. (DV 9. 3.) [Viðtal.] -
Kristinn Sigurðsson: Þjóðleikhús á niðurleið. (Mbl. 14. 3.) - Gunnar Gunnars-
son: Að ráðskast með lífsafkomu. (Þjv. 15. 3.) - Óttar Sveinsson: Lögfræðingur
kannar lögmæti uppsagnanna. (DV 5. 4.) - Atli Heimir Sveinsson: Uppsagnir í
Þjóðleikhúsinu. (Mbl. 24. 4.) - Efast um lagalega heimild Stefáns - segir
BenediktÁrnasonumuppsagnirþjóðleikhússtjóra. (Mbl. 30. 4.) - Leikarar vilja
bætur. (Mbl. 30. 4.) — Atli Heimir Sveinsson: Ennum uppsagnirnar í Þjóðleikhú-
sinu. (Mbl. 11. 5.) - Stefán Eiríksson: Löglegar eða marklausar
uppsagnir? (Tíminn 18. 5.) - Arnar Árnason: Leikstjórarnir styðja Stefán.
(Tíminn 24. 5.) - Örnólfur Árnason: Baktjalda-Makkbeð. (Mbl. 25. 5.) - Ein-
dreginn stuðningur við Þjóðleikhússtjóra. (Þjv. 25. 5.) [Tvö bréf, annað frá
Stjóm Félags leikara á íslandi, hitt frá 4. deild Félags íslenskra leikara.] -
Menntamálaráðherra segir Gísla hafa húsbóndavaldið til 1. sept. (Mbl. 25. 5.) -
Að reka eða ekki reka. (DV 27. 5., undirr. Dagfari.) - Gísli Alfreðsson:
„Uppsagnir" í Þjóðleikhúsinu. (Mbl. 28. 5.) - Hávar Sigurjónsson: Örfá orð um
innræti. (Mbl. 28. 5.) - Jakob Bjarnar Grétarsson: Uppsagnir eða kyrr kjör.