Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Blaðsíða 99
BÓKMENNTASKRÁ 1991
97
— Sjóarinn, spákonan, blómasalinn, skóarinn, málarinn og Sveinn. (Leikrit,
sýnt í RÚV - Sjónvarpi 1. 12.)
Umsögn Auður Eydal (DV 3. 12.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 3. 12.),
Sveinbjörn I. Baldvinsson (Mbl. 3. 12.).
EinarFalurIngólfsson. Svipmyndirúrlífiutangarðsmanna. (Mbl. 15. 6.) [Viðtal við
aðstandendur nýs sjónvarpsleikrits, sbr. að ofan. ]
Hilmar Jónsson. Hugleiðingar Matthíasar. (H. J.: Ritsafn. 1. Keflav. 1991, s. 71-72.)
[Um bók höf., Hugleiðingar og viðtöl, Rv. 1963; birtist í bók greinarhöf., Ris-
mál, 1964.]
Njörður P. Njarðvík. Að berja sér á brjóst. (Mbl. 18. 12.) [M. a. er vikið að nýlegu
sjónvarpsleikriti höf., sbr. að ofan.]
Súsanna Svavarsdóttir. Hetjur sorgarinnar. (Mbl. 30. 11.) [Viðtal við HilmarOdds-
son, leikstjóra ofangreinds sjónvarpsleikrits. ]
Sjóarinn, spákonan, blómasalinn, skóarinn, málarinn og Sveinn: Ljóðræn mynd um
utangarðsfólk. (Mbl. 9. 6.) [Viðtal við Hilmar Oddsson leikstjóra.]
Television Drama: ... And Uncle Tom Cobbleigh and all. (News from Iceland 186.
tbl., s. 12.) [Viðtal við Hilmar Oddsson leikstjóra.]
Sjá einnig 4: Sigurður Á. Friðþjófsson. Klippt.
MEGAS, sjá MAGNÚS ÞÓR JÓNSSON
MELKORKA TEKLA ÓLAFSDÓTTIR (1970- )
Sjá 4: Menn, menn, menn.
MUGGUR, sjá GUÐMUNDUR THORSTEINSSON
NÍELS JÓNSSON SKÁLDI (1782-1857)
Stefán Sœmundsson. „Giftist ungur gribbu hann.“ Frásögn af hinum sérkennilega
Níelsi skálda. (Dagur 6. 7.)
NÍNA BJÖRK ÁRNADÓTTIR (1941- )
Alfreð Flóki leiðir mig áfram - segir Nína Björk Árnadóttir sem skrifar ævisögu
listamannsins. (Mbl. 11. 10.) [Stutt viðtal. ]
NJÖRÐUR P. NJARÐVÍK (1936- )
Njörður P. NjarðvÍK. Auðun og ísbjörninn. Eftir gömlum íslenskum söguþætti.
Endursögn: Njörður P. Njarðvík. Rv., Iðunn, 1991.
Ritd. Sigurður Helgason (DV 23. 12.).
— Vuorovesi. Helsinki 1990. [Sbr. Bms. 1990, s. 91.]
Ritd. Raili Toivonen (Kansan Uutiset 30. 1.).