Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Blaðsíða 23
BÓKMENNTASKRÁ 1991
21
Félag íslenskra leikara 50 ára. Greinar af því tilefni: Klemenz Jónsson (Mbl. 22. 9.),
Sveinn Einarsson (Mbl. 22. 9.).
Freyr Þormóðsson. Heimurinn er heimili mitt. (Nýtt líf 8. tbl., s. 78-85.) [Viðtal við
Sigurlaugu Rósinkranz sópransöngkonu, ekkju Guðlaugs Rósinkranz þjóðleik-
hússtjóra. ]
Gauti Bergþóruson Eggertsson. Vagga leiklistar á íslandi. (Reykjavíkurskóli í 145 ár.
Rv. 1991, s. 54-55.)
Gekk á húsþökum. (Mbl. 9. 6.) [Umfjöllun um Maríu Kristjánsdóttur leikstjóra í
þættinum Æskumyndin. ]
GesturEinar Jónasson. Ég ,,ffla“ sviðið. (Nýtt líf 4. tbl., s. 7-12.) [ViðtalviðRagn-
hildi Gísladóttur, sem leikið hefur með Leikfél. Ak. að undanförnu.]
Gísli Alfreðsson þjóðleikhússtjóri. (Pressan 6. 6.) [Umfjöllun um hann í þættinum
Debet - Kredit. ]
Gísli Sigurðsson. Kristján og kötturinn. (Fjölmóðarvfl, til fagnaðar Einari G. Péturs-
syni fimmtugum 25. júlí 1991. Rv. 1991, s. 16-20.) [Um er að ræða eina af sög-
unum af Kristjáni Geiteyingi, og er prentuð gerð hennar borin saman við munn-
legar. ]
Gísli Sigurðsson. Blómstrar listin ekki í velsæld? (Lesb. Mbl. 1. 6.)
Glauser, Jiirg. Literatur und Kunst aus Island. (Flugasche 36. tbl. 1990, s. 15-16.)
[Ritað í tilefni af samnefndri sýningu í Stuttgart.]
Guðbergur Bergsson. Er skáldskapurinn leið til hjálpræðis? (Skírnir, s. 438-49.)
[ Vísað er til greinar Páls Skúlasonar: Spurningar til rithöfunda, sbr. Bms. 1990,
s. 29.]
Guðjón Friðriksson. Vagga listmenningar. Menning og listir 1870-1905. (G. F.: Saga
Reykjavíkur. Bærinn vaknar. 1870-1940. Fyrrihluti. Rv., Iðunn, 1991, s. 167-82.)
Guðmundur Einarsson. Kysst og kjaftað. (Alþbl. 5. 1.) [Greinarhöf. lýsir í fáum
orðum vanþóknun á vissri tegund sjálfsævisagna. ]
Guðmundur Guðmundarson. Alkalí-skemmdir í ljóðagerðinni. (Mbl. 19. 2.)
Guðmundur Steinsson og Sigrún Valbergsdóttir. Hvert er erindi leiklistarinnar við
samtímann? Þjónusta við sannleikann. Rætt við Helgu Hjörvar, skólastjóra Leik-
listarskóla íslands. (Mbl. 30. 1.)
— Hvert er erindi leiklistarinnar við samtímann? Öll listsköpun er samtal. Rætt við
Kjartan Ragnarsson, leikritahöfúnd, leikstjóra og leikara. (Mbl. 31. 1.)
— Hvert er erindi leiklistarinnar við samtímann? Að gera veruleikann skiljanlegan.
Rætt við Maríu Kristjánsdóttur leikstjóra. (Mbl. 1. 2.)
— Hvert er erindi leiklistarinnar við samtímann? Blóð og eldur. Rætt við Stefán
Baldursson leikstjóra, er tekur við starfi leikhússtjóra Þjóðleikhússins 1.
september nk. (Mbl. 2. 2., leiðr. 5. 2.)
Guðrún Alfreðsdóttir. Já, leiklistargagnrýni - fyrir hvern og hvemig? (Mbl. 12. 10.)
[Ritað í tilefni af grein Súsönnu Svavarsdóttur í Mbl. 6. 10., sbr. að neðan.]