Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Blaðsíða 27
BÓKMENNTASKRÁ 1991
25
Helgispjall. (Mbl. 28.4.) 4.) - Njörður P. Njarðvík: Um mannjöfnuð og verð-
laun. (Mbl. 29. 5.) - Elín Pálmadóttir: Sagnaþulir án hlutverks. (Mbl. 1. 9.) -
Sveinn Einarsson: Verðlaun og sölumennska. (Mbl. 11. 12.) - Kalkúnar útgef-
enda. (Tíminn 11. 12., undirr. Garri.) - Þorgeir Þorgeirsson: Mín skoðun á
íslensku bókmenntaverðlaununum. (Þjv. 12. 12.) - Söluaukningarverðlaun en
ekki bókmenntaverðlaun. (Mbl. 12. 12., ritstjgr.) - Konur og íslensku bók-
menntaverðlaunin. (Mbl. 17. 12., undirr. A. S.) [Lesendabréf.] - Helgi Hálf-
danarson: Verðlaunaþras. (Mbl. 18. 12.) [Vísað er til greinar Þorgeirs Þorgeirs-
sonar, sbr. að ofan.] - Meira um bókmenntaverðlaun. (Mbl. 20. 12.) [Stutt
lesendabréf. ] - Þorvaldur Ragnarsson: Sárindi og „söluaukningarverðlaun".
(Mbl. 21. 12.) - Hilmar Jónsson: Bókmenntaverðlaun forsetans. (H. J.: Ritsafn.
1. Keflav. 1991, s. 114-15.) [Birtist áður í Mbl. 13. 12. 1989, sbr. Bms. 1989, s. 23. ]
JakobS. Jónsson. Leikstfll, áþreifanlegtfyrirbærieðahuglægupplifun? (List 1. tbl.,
s. 13-15.)
Jóhann Ólafur Halldórsson. Leikhúsið stóð af sér áhlaup fjölmiðlabyltingar. Áhuga-
mannaleikfélög víða í miklum blóma. (Dagur 16. 2.)
Jóhann Hjálmarsson. Spurningar og svör um verkefni rithöfunda. (Mbl. 12. 1.)
[Ritað f tilefni af grein Páls Skúlasonar: Spurningar til rithöfunda, sbr. Bms.
1990, s. 29.]
— Bókastefnan í Gautaborg: Verður stofnuð frjáls norræn akademía? (Mbl. 23. 6.)
— Bókastefnan í Gautaborg: Bækur jafn nauðsynlegar og brauð. (Mbl. 5. 10.)
— Bókastefnan í Gautaborg: Metsöluhöfundar og stórstjörnur. (Mbl. 9. 10.)
— Ferð inn í bók. (Mbl. 30. 11.) [Um gagnrýni.]
— Hverdagslighet og mystikk i det siste bokáret. (Nord. Kontakt 35. tbl., s. 77-79.)
Jón Bjamason frá Garðsvík. Vísnaþáttur. (Dagur 5. 1., 19. 1., 2. 2., 16. 2., 2. 3.,
16. 3., 28. 3., 13. 4., 27. 4., 11. 5., 25. 5., 8. 6., 22. 6., 6. 7., 20. 7., 3. 8., 17. 8.,
31. 8., 14. 9., 28. 9., 12. 10., 26. 10., 9. 11., 23. 11., 7. 12.)
Jón Daníelsson. Úr fátækt og fiskvinnu í frægan verðlaunagarð. (Betri helmingur-
inn. 3. Ritstj. Jón Daníelsson. Rv. 1991, s. 7-73.) [Viðtal við Ólöfu Stellu Guð-
mundsdóttur, eiginkonu Róberts Arnfinnssonar leikara. ]
Jón Thor Haraldsson. „Út við grænan Austurvöll." (Ný saga, s. 26-32.) [Um
Alþingisrímur 1899-1901.)
Jón R. Hjálmarsson. Á þjóðsagnaslóðum: Mjóafjarðarskessan í Prestagili. (Lesb.
Mbl. 8. 6.)
— Á þjóðsagnaslóðum: Jóra í Jórukleif. (Lesb. Mbl. 13. 7.)
— Á þjóðsagnaslóðum: Strokumaðurinn í Snorraríki. (Lesb. Mbl. 12. 10.)
Jón Kristjánsson. Grasrótin í menningunni. (Tíminn 17. 10.) [Um áhugaleikfélög. ]
Jón Samsonarson. Bókakista Ara Sugurðarsonar. (Fjölmóðarvfl, til fagnaðar Einari
G. Péturssyni fimmtugum 25. júlí 1991. Rv. 1991, s. 53-59.) [Útgáfa á sagna-
registri Ara Sigurðssonar (Blöðru-Ara, Kúlu-Ara?)]