Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Blaðsíða 29
BÓKMENNTASKRÁ 1991
27
Kraftur í Litla leikfélaginu. Viðtal við Egil Egilsson formann Litla leikfélagsins í
Garðinum. (Skiphóll 1. tbl. 1990, s. 3, undirr. JJ.)
Kristín Ámadóttir. Að skynja bókmenntir. (Skíma 2. tbl., s. 27-30.)
Kristín Kjartansdóttir og Hjördís Halldórsdóttir. Babú - Babú. Rætt við Björgu
Birgisdóttur, sigurvegara í eldri flokki smásagnasamkeppninnar. (Dagur 2. 3.)
Kristín Steinsdóttir. Vangaveltur um íslensk börn og barnabækur fyrr og nú. (Börn
og bækur 20 (1991), s. 1-8.)
Kristján Eldjám Hjartarson. Áhugaleikhús og opinber framlög. (DV 2. 12.)
Kristján Jóhann Jónsson. Oss er ekki skemmt. (Þjv. 24. 7.) [Ritað í tilefni af viðtali
Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur við Kolbrúnu Bergþórsdóttur í Pressunni 18. 7., sjá
að neðan; svo og viðtali Árna Sigurjónssonar við Þórarin Eldjárn í TMM 2. tbl.,
s. 34-46, sjá að neðan. ] - Kolbrún Bergþórsdóttir: Þegar gremjan blindar. (Þjv.
26. 7.) - Þórarinn Eldjárn: Örstutt athugasemd. (Þjv. 26. 7.) - Kristján Jóhann
Jónsson: Hér fljótum vér eplin. (Þjv. 2. 8.) - Sigurður Ingólfsson: Hnyðjur og
hnjóð. (Þjv. 2.8.)- Heimilisbölið í háskólanum. (Tíminn 30. 8., undirr. Garri.)
— í liði með ljóðinu. (Þjv. 7. 8.) [ Viðtal við Hrafn Jökulsson í tilefni af skáldakvöldi
Besta vinar ljóðsins. ]
— Huldumenn góðbókmenntanna. (Þjv. 21. 9.) [Viðtal við nokkra erlenda þýð-
endur ísl. bókmennta.]
— Lygasaga um sögueyna. (Þjv. 4. 10.) [Viðtal við Erik Skyum-Nielsen, þýðanda
ísl. skáldrita á dönsku.]
— Þar vaxa vængir á börnin. (Þjv. 15. 11.) [Viðtal við Báru Magnúsdóttur leikkonu
um Samtök um barna- og unglingaleikhús á íslandi. ]
— Það er ,,Emil“ í okkur öllum. Rætt við Þórhall Sigurðsson um Kæru Jelenu, yfir-
lýsingar Guðnýjar Halldórsdóttur kvikmyndaleikstjóra, frumsýningu Leik-
brúðulands á „Bannað að hlæja“ sunnudaginn 8., Emil í Kattholti og börnin og
leikhúsið almennt. (Þjv. 6. 12.)
Kristján Þorvaldsson. Sjúklega gaman í tangó. (Pressan 21. 3.) [ Viðtal við Bryndísi
Petru Bragadóttur leikkonu.]
Kristmundur Jóhannesson. Vísnaþáttur. (Tíminn 2. 2., 13. 4.)
Kvikmyndamál, - skrif um þau: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir: Kindabyssuhvellur.
(Pressan 31. 1.) - Hjálparstofnun kvikmyndanna. (Tíminn 1. 3., undirr. Garri.)
- Anna Th. Rögnvaldsdóttir: Er mönnum alvara með að efla innlenda dagskrár-
gerð? (Mbl. 28. 3.) - Er kvikmyndaframleiðsla smáþjóða vonlaus? (Þjv. 7. 5.,
undirr. SM.) - Þráinn Bertelsson: Erfitt - en ekki vonlaust. (Þjv. 15. 5.) - Undir-
gefni við útlendinga. (Mbl. 5. 6., undirr. Unnandi íslenskrar náttúru.) - Hávar
Sigurjónsson: Endurskrifa aftur og aftur. (Mbl. 15. 6.) [ Viðtal við Martin Daniel,
sem kennir handritsgerð á vegum Kvikmyndasjóðs íslands. ] - Kristján Jóhann
Jónsson: Verður söguþjóðin kvikmyndaþjóð? (Þjv. 18. 7.) - Sigurður Pálsson: