Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Blaðsíða 24
22
EINAR SIGURÐSSON
— Syndir leikara - eða annarra. „Ofursamningar" og fleiri meinsemdir. (Mbl. 14.
12.) [Ritað í tilefni af orðum Guðnýjar Halldórsdóttur í svonefndu Málhorni í
Litrófsþætti RÚV. ]
Gudrún Gísladóttir. Svífðu seglum þöndum. (Þjv. 9. 1.) [Viðtal við Valdimar Örn
Flygenring leikara.]
Guðrún Ása Grímsdóttir. í kirkjuleik. (Fjölmóðarvíl, til fagnaðar Einari G. Péturs-
syni fimmtugum 25. júlí 1991. Rv. 1991, s. 21-24.) [Úr ljóðabréfi, sem varðveitt
er í kveðskaparbók úr fórum Ebenezers Helgasonar (f. 1854).]
Gunnar Stefánsson. Að árroðans strönd og aftur heim. Þrjár nýjar bækur um ný-
rómantísk skáld. (Andvari, s. 155-66.) [Til umfjöllunar eru þessi rit: Ljóð og
laust mál eftir Huldu, sbr. Bms. 1990, s. 110; Bak við hafið, úrval úr ljóðum
Jónasar Guðlaugssonar, sbr. Bms. 1990, s. 80; Stefán frá Hvítadal og Noregur
eftir Ivar Orgland, sbr. Bms. 1990, s. 103.]
Gunnlaugur A. Jónsson. Þegar íslenska biblían var kærð til Englands. (Heimsmynd
3. tbl., s. 58-60, 92-93.)
Gylfi Kristjánsson. Leikfélag Akureyrar: 75 ára afmæli fagnað með sýningu á
íslandsklukkunni. (DV 16. 9.) [Viðtal við Signýju Pálsdóttur leikhússtjóra. ]
Halldór Guðmundsson. Sagan blífur. Sitthvað um frásagnarbókmenntir síðustu ára.
(TMM 3. tbl., s. 49-56.)
— En vingemans beráttelser. Om .romanens situation’ pá Island. (Folketidningen
Ny Tid 17. 10.)
Halldór Jóhannesson. Vísnaþáttur Halldórs. (Bæjarpósturinn 10. 1., 17. l.,24. 1.,
31. 1., 7. 2., 14. 2., 21. 2., 28. 2., 7. 3., 21. 3., 27. 3., 4. 4., 11. 4., 24. 4., 8. 5.,
16. 5., 24. 5., 30. 5., 6. 6., 22. 8., 29. 8., 5. 9., 19. 9., 3. 10., 17. 10., 24. 10., 31.
10., 7. 11., 14. 11., 21. 11., 5. 12., 12. 12.)
Hannes Pétursson. Prestavísa. (Heimaerbezt, s. 172.) [Vísanereignuðsr. Þorsteini
Sveinbjarnarsyni á Hesti í Borgarfirði (f. 1730, d. 1814).]
Haraldur Ólafsson. íslensk þjóðmenning. (DV 1. 8.) [Um samnefnt ritverk, svo og
íslenzka menningu eftir Sigurð Nordal. ]
— Hversdagurinn, Ríkisútvarpið og kirkjan. (DV 23. 8.) [Greinarhöf. víkur m. a.
að því sem sumir kalla „vanda bókarinnar“. ]
— Sjálfsævisögur og menning. (DV 29. 8.)
— Descartes, Plató og íslensk menning. (DV 31. 10.)
Harpa Hreinsdóttir. Eg elska þig. Frásagnir af æskuástum. Kennarahandbók. Rv.,
Forlagið, 1991. 31 s. [Sbr. Bms. 1990, s. 18.]
Haukur Agústsson. Bókmenntakynningar. (Dagui 21. 6.) [Meðal höfunda, sem
kynntu verk sín, eru Guðbrandur Siglaugsson og Jóhann Árelíuz. ]
Haukur Lárus Hauksson. Listamönnum þykir sómi að tengjast verðlaununum. (DV
22. 2.) [M. a. stutt viðtöl við Fríðu Á. Sigurðardóttur, Hrafnhildi Hagalín