Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Blaðsíða 116
114
EINAR SIGURÐSSON
Kristján Jóhann Jónsson. Enn er sexið óþekkt ex. (Þjv. 15. 11.) [Viðtal við Þórhildi
Þorleifsdóttur leikstjóra.]
Unnur Guðjónsdóttir. Tveggja alda hefð Peking-óperunnar. (Lesb. Mbl. 9. 12.)
[Ritað í tilefni af sýningunni á M. Butterfly. ]
SVERRIR STORMSKER [ÓLAFSSON] (1963- )
Sverrir STORMSKER. Vizkustykki. Ljóð, kvæði og kveðskapur og allt þar á milli.
Rv., Fjölvi, 1991.
Ritd. Jón Stefánsson (Mbl. 31. 12.).
— greitest (s)hits. Rv., Skífan, 1991. [Hljómdiskur. ]
Umsögn Árni Gunnarsson (Tíminn 20. 12.), Ásgeir Tómasson (DV 19. 12.).
BjömE. Hafberg. Stormsker íhaldssamt skáldrembusvín? (Pressan 14. 11.) [Viðtal
við höf. ]
Kristján Valby. Stormsker og fjölmiðlagagnrýni. (Mbl. 21. 12.) [Ritað í tilefni af
ummælum Ólafs M. Jóhannessonar í fjölmiðlapistli í Mbl. 23. 11. um upplestur
höf. og viðtal við hann á Bylgjunni nýlega. ]
Blótaðioghræktiíbundnumáli. (Mbl. 14. 4.) [Umfjöllun umhöf. íþættinumÆsku-
myndin. ]
THOR VILHJÁLMSSON (1925- )
THOR VlhjáLMSSON. Náttvíg. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 111, og Bms. 1990, s.
108.]
Ritd. Kolbrún Bergþórsdóttir (TMM 2. tbl., s. 101-04).
— Eldur í laufi. [Greinasafn.] Rv., MM, 1991.
Ritd. Guðmundur G. Þórarinsson (DV 30. 12.), Ingi Bogi Bogason (Mbl. 21.
12.).
— Svavar Guðnason. Hellerup, Edition Blondal, 1991. [,Det nære og det fjerne’
eftir Svavar Guðnason, s. 62-63; ,Myndir 1928-1977’, 65—112; ,Kveðja til
Svavars’ eftir Ejler Bille, s. 113-18. ]
Ritd. Aðalsteinn Ingólfsson (DV 27. 12.).
— Nattligt dráp. Höganás 1990. [Sbr. Bms. 1990, s. 108.]
Ritd. Göran Lundstedt (Sydsvenska Dagbladet Snállposten 6. 3.), Carl Axel
Westholm (Upsala Nya Tidning 18. 4.).
— Das Graumoos gliiht. [Grámosinn glóir. ] Miinster 1990. [Sbr. Bms. 1990, s.
108.]
Ritd. Thomas Linden (Bonner Rundschau 30.-31. 5., Kölnische Rundschau
30.-31. 5.), óhöfgr. (Die Welt 9. 10.).
— La mousse grise brúle. [Grámosinn glóir. ] Roman traduit de l’islandais et
présenté par Régis Boyer. Arles, Actes Sud, 1991.