Árdís - 01.01.1958, Blaðsíða 20

Árdís - 01.01.1958, Blaðsíða 20
18 ÁRDÍS hafið til Vesturheims, en svo vissi ég ekki meira. Þó datt mér í hug, að hún kynni að hafa farið til Minnesota, því einhversstaðar sá ég þess getið í vestur-íslenzkum heimildum, að þangað hefði einn af bræðrum hennar farið. Þegar ég kom inn í fordyrið á The Lutheran Brotherhood heilsaði mér kona, sem kvaðst heita Christine Hallgrímsson. „Ertu kannske ættuð frá Vakurstöðum?“ spurði ég. „Já,“ sagði hún, „þaðan var víst faðir minn ættaður.“ „Þá getur þú frætt mig um Jóhönnu föðursystur þína?“ Ekki stóð á því og ævisagan var dálítið óvenjuleg. Þessi stúlka, sem var einkar gervileg, lærði hjúkrun skömmu eftir að hún kom vestur, starfaði við ýms sjúkrahús og gerðist deaconissa. Hún andaðist fyrir fáum árum í St. Paul; var hún ávallt kölluð Systir Jóhanna. — Vakurstaðaheimilið var á sinni tíð rómað mjög fyrir gestrisni og myndarskap þegar þar bjó Jón hreppstjóri Jónsson og kona hans Elizabet Sigurðardóttir, afi og amma Jóhönnu.“ — Hér með lýkur þessum sundurlausu upplýsingum um þessa góðu konu, sem er ein af mörgum, sem starfað hafa í kyrþey og unnið mikið og fagurt dagsverk í víngarði Drottins. Fyrir hönd íslenzkra kvenna er dvelja hér í dreifingunni miklu vildi ég þakka þetta brautryðjendastarf Systur Jóhönnu á þessu svæði. Kven- djáknastarfið hefur nú verið viðurkennt sem þýðingarmikill þáttur í starfi Lútersku kirkjunnar í þessari álfu. —INGIBJÖRG J. ÓLAFSSON Starfa því nóttin nálgast, nóg hér að vinna er. Guð þér af gnægtum sinnar gæzku kraft.inn lér. Starfa með bæn og biðlund, blessast þá allt þitt ráð, Víst mun þeim vel er biður veitast allt af náð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.