Árdís - 01.01.1958, Blaðsíða 37

Árdís - 01.01.1958, Blaðsíða 37
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 35 Kvenfélög íslenzkar konur mynduðu félög sín á milli á frumbýlings- árunum í hinum ýmsu byggðum og bæjum þar sem íslendingar bjuggu. í hinu fyrsta hefti Árdísar birtist ritgjörð er gefur hugmynd um hve víðtæk þau félagssambönd vestur-íslenzkra kvenna voru. Nú munu liðin sjötíu og fimm ár síðan hið fyrsta kvenfélag var myndað- Síðan hafa fjöldi félaga starfað á ýmsum stöðum í lengri og skemmri tíma. Flest þeirra eiga óslitin starfsdag frá því þau voru stofnuð fram á þennan dag. Breyting á ýmsu starfsfyrirkomulagi okkar á meðal er nú ef til vill fyrir dyrum. Ekki mun laust við að kvenfélögin hafi nú fundið til kuldanæðings viðvíkjandi starfsháttum liðinna ára. Sú stóra kirkjudeild, sem Kirkjufélagið íslenzka tilheyrir nú hefur sína hugsjón viðvíkjandi starfsaðferðum safnaðarkvenfélaga og án þess að fara frekar út í það mál er gott að minnast með þakklæti hins liðna. Flest hin eldri kvenfélög hafa lagt fram stórfé til safnaðarþarfa, til kirkjubygginga og til að klæða kirkjur að innan. Kærleikur til málefnisins hefur verið ástæðan fyrir því hve fúslega meðlimir hafa fórnað kröftum sínum til að vinna á þessu sviði. Þær gerðu það sem í þeirra valdi stóð meðan Kirkjufélagið stóð eitt og hafði ekki tilkall til neins hjálparsjóðs neinstaðar frá. Á þeim tíma stóð hver söfnuður einnig á eigin merg og tillög frá kven- félögunum voru vel þegin. Sum hinna eldri félaga eru nú orðin fámenn, örfá þeirra halda við íslenzku á fundum. Takmarkaðir kraftar eru þar til starfa. Verið getur að þeir sem eru að erfa uppskeruna skorti virðingu fyrir þeim sem sáðu. En þannig er það ávallt í umróti breytinganna, að erfitt er að átta sig meðan á þeim stendur. Það snerti viðkvæma strengi að sjá þess getið sem eðlilegs viðburðar er ekkert væri athugavert við í Parish Messenger, að eitt af okkar ágætu eldri kvenfélögum hefði lagt niður starf — Kvenfélagið LÍKN í Blaine, Wash. í hinni sömu fréttagrein er þess getið, að Blaine-söfnuður hafi sagt sig úr hinu íslenzka kirkju-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.