Árroði - 15.05.1933, Blaðsíða 4

Árroði - 15.05.1933, Blaðsíða 4
4 Á R R 0 Ð I Haustvísur, 16. Bæn ársinsfyr- ir öllum lýð, 17. Bæn um bless- un drottins — Til einstaklings- ins, 18. Eitt kvöldvers— Tvö vers um góðan viðskilnað — Bænarljóð, 19. Morgunvisur, 20. Draumur, 21. Bænarsálmur í freisting og mótlæti — Forn sálmver8, 22. Draumar í ljóð- um, 24. Minnstu að helga hvíld- hvíldardag drottíns guðs þíns, 25. Eitt fornt vers, 26. Um helgi- og hátíða-höld, 27. Páska- minning 1936, 28. Eitt fornt vers — Forn ljóð, 29. Kvöld- vers — Skírn og freisting Jesú, 30. Vísu-helmingur, birtur ný- lega i útvarpinu, 31. Niður- lagsorð, 31. 6. árg. (1938): Forspjall, 1. Ást og bindindi, 2. Litil þjóðsaga, 8. Kvöldsálm- ur, 12. Úr dagbók lífs míns, 22. Athugasemd og áminning, 26. Heilræðavíaa, 27. Lítil frásaga, 27. Fornt stólvers presta — Bænarsálmur, 30. Minning vetr- arkomunnar, — Tvær stökur, 31. VorviBur, — Gamalt sálmverB — Draumvísa, 32. Lýsing drott- ius vors, herrans Jesú Krists, samkvæmt fráBögn í Barndóms- sögu hans, ásamt fleiri mynd- um og skýrteinum, 33. Jóla- ósk — Jóla-vers — Nýjárs-ósk — Fornar barnavísur og kvið- lingar, 35.. Krossinn (kvæði) — Staka — Enn eitt fornt vers — Árroði 1938, 36. Miskun Drottins. Drottins bjartur kærleikB kraftur kallar lífið til sín aftur. — Jesú blessuð líknarhönd hörmum eyðir — hún oss leiðir heim til 8Ín á himna-lönd. Fagna i gnði frelsuð önd. Huggast láttu hrelda önd. Heilræði, úr guðBorði, fyrir ungdóminn. Þér börn! Verið hlýðug feðr- um yðar í drottni. (Ef. 6 ). — Það er rétt víst: Heiðra föður þinn og móður, svo að þér vel vegni, og þú verðir lang- lífur í landinu. — Af tímarit8blað- inu ÁRROÐI eru nú komn- ir út 6 árgangar, eins og fram- anritað efnisyfirlit ber með sér. Allir þessir árgangar fást nú í heilu lagi hjá ritstjóra og út- gefanda ritsins, Ásmundi JónB- syni frá Lyngum, er nú dvelur á Elliheimilinu í Reykjavík.

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.