Árroði - 15.05.1933, Blaðsíða 8

Árroði - 15.05.1933, Blaðsíða 8
4 Á R R 0 Ð I fengið ineina sinna. Eftir að hún korn af spitalanum varð hún fyrir pví mikla mótlæti að missa ást- ríkan eiginmann. Börn höfðu pau hjón á sínu framfæri og höfðu pví fyrir fjölskyldu að sjá. Hann var orðir.n háaldraður og heilsubilaður og sjónlaus um nokkur ár, og er sagt, að hann hafi mist sjónina við vinnu í paríir meðbræðra sinna, borgara Reykjavíkur, pví hann mun hafa verið meðal nýtari borgara pessa bæjar, vel geíinn, andlega og líkamiega, er liann var á létt- asta skeiði. Svo að lokum petta um ekkj- una, sem áður er á minst. Prátt fyrir mikla vanheilsu hennar og rnargvíslega erfiðleika, berst hún sem hetja, sem Drottinn er í verki með. Hún tekur pátt í sem flestum mannúðar- og liknarfé- lagsskap sem hún getur. Síðastl. vetur vinnur hún með öðrum að hreingerningum í Austurbæjar- skóla Reykjavíkur, auk annara heimilistarfa. Hún er að mínu áliti ein af hinum verðugu í augliti hins hæsta. Gleymið ekki ekkjunni á Berg- pórugötu 18. Beztu tímanlegu gæðin eru, að æfa sig í að verða ríkur af góð- um verkum. Snmarkveðja. Yakna upp, pú, sem sefur, og rís upp frá dauðum, og tak á móti dýrðinni Drottins Guðs píns. Og Guð gerði tvö stór ljós. Hið stærra að stjórna deginum, og hið minna að stjórna nótt- inni, og stjörnurnar. Svo lengi sem jörðin er við lýði skal hvorki linna sáð né uppskera frost né hiti, sumar né vetur, dagur né nótt. (Gen. 1—16, 1.—16). Lof og heiður, prís og æra, sé ódauðlegurn, eilífum og almátt- ugum Guði föður, syni og heil- ögum anda, fyrir sín guðlegu orð, nú og að eilífu, og fyrir allar sínar guðdómlegu náðar- gjafir, andlegar og líkamlegar, vetur, sumar, vor og haust. GAMAI.T SÁLMVERS. Sumargjöf, Jesú, sért pú vor, surriar farsælda veit, sumarsins helga sérhvert spor, sumarföng gef pú neit. Sumar friðar og samlyndis, sumar lífs betrunar. Sumar innra manns sælgætis, sumar guðs nálægðar. Syndakvittunar sumar gef, sumarið pinni blessun vef. 1 sumar ef burtu sofnum vér, og súpurn dauðans skál,

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.