Árroði - 15.05.1933, Blaðsíða 12

Árroði - 15.05.1933, Blaðsíða 12
8 Á R R 0 Ð I ar, Drottins vors Jesú Krists, pegar hann var af sinni guð- dóins dýrðar inildi og almætti sínu búinn að metta mannfjöld- ann, bauð hann lærisveinum sín- um að fara í bátnuin á undan sér yfir um vatnið. En hann fór sjálfur afsíðis upp á fjallið til að biðjast fyrir. Hver eyru hefir að heyra, hann heyri! Hér hafa allir, ungir og gaml- ir, ríkir og fátækir, og í hverri stétt og stöðu sein þeir eru, heilagt dæmi og boðorð. Enda sagði hann: Lærið af mér, pví ég er hógvær og af hjarta litil- látur. — Eg var áður búinn að ininnast á að hann braut brauð- ið, leit upp til himins, til síns himneska föður, og pakkaði hon- um, bæði fyrir fæðuna og kraftar- valdið, er hann hafði af honum pegið, — eins og hann sagði sjálfur: Alt vald er mér gefið á himni og jörðu, af mínum himn- eska föður. Guðs sonur, sá, sem sannleiks ráð sjálfur átti á himni’ og láð, páði sitt brauð með pakkargjörð pegar hann umgekst hér á jörð. Illum præl er pað eilíf sinán, ef hann svo pyggur herrans lán, drambsamlega og dreissar sig. Drottinn geymi frá slíku mig. (H. P.) En hvað gerir pjóðin okkar, feður og mæður, systur og bræð- ur? Er hún að taka frainförum í eftirbreytni Drottins vors og frelsara, eins og hún pykist vera að mentast og mun vera að taka framförum að vísuá sumuin svið- um? 1 mínu ungdæmi létu mæð- urnar, að ég hygg undantekn- ingarlítið, börn sín ekki fara að borða fæðuna fyr en pau voru búin að lesa stutta borðbæn, og stóðu yfir barninu á meðan, pað er að segja, eftir að pað hafði lært rnálið og fengið prótt til að neyta fæðunnar sjálft, og ég veit, að tnóðirin hefir sömuleiðs lesið hjartans málið sitt, meðan hún nærði pað á sínum eigin brjóstum, eða á annan hátt á meðan pað var ómálga. En hvað geruin vér nú, Ekki bergmála hátt söngur vor eða ræðuhöld við slík tækifæri. En hvort hjartans málið hrópar lof og pakkargjörð upp til gjafar- ans allra góðra hluta, frá sum- um hverjum, er mér hulið. En pað má ég ineð blygðun játa, að mjög oft gleymdist pað hjá inér. Guð einn veit, hve margir tilbiðja hann í anda og sann- leika. Drottinn rannsakar hjört- un og nýrun. PBENTBM. VIDEY Frh.

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.