Árroði - 15.05.1933, Blaðsíða 9

Árroði - 15.05.1933, Blaðsíða 9
Á R R 0 Ð I eður hvenær sem [jóknast þér, þrjóti lífsreisa hál, í suina'rs eilífar sainvistir sjálfur tak vora sál. — Ainen. Hugleiðing. Sem eins atridis úr æfisögu minni, vil ég geta þess, að ég fór til Vestmannaeyja á síðast- liðnum vetri, og dvaldi þar frá miðjum febrúar og fram að april- byrjun. Erindi mitt pangað var hið sama og áður: að ferðast um og kynnast landi og lýð — létta sjálfum mér lífið, — og jafnframt að hafa eitthvað á boðstólum af bókum og ritum, einkuin andlegs efnis, ef ske kynni, að pað gæti orðið and- legu þjóðlííi voru til uppbygg- ingar að einhverju leyti. Einnig hafði ég með mér í þetta sinn lítið sýnishorn af íslenzkum iðn- aði, til gagns og gamáns, og skal ég ekki fjölyrða meira uin það að sinni. 1 öðru lagi vil ég geta þess, að ég gerði tilraun til að koma þar opinberlega fram, með því að flytja þar erindi í fundarhús- inu fyrir almenning, en því gat ég ekki fengið framgengt, enda þótt ég sneri mér til helztu manna þar, og þá sérstaklega til prestsins, sem mér var bent til, enda var ég honum áður lít- ið eitt málkunnugur. Um orsök þess, að ég ekki fékk þessu framgengt, greini ég ekki að sinni. — En efni þessa erindis, sem ég þá ætlaði að flytja vil ég láta koma hér fyrir almenn- iggssjónir, en vil i þessu sam- bandi geta þess, að ég undirbjó mig út frá guðspjalli sunnudags- ins í miðföstu: Jesús mettar 5000 manns, og verður því erindið í aðaldráttuin nátengt því. Iíér fer á eftir erindið, eins og ég hafði gengið frá því til birtingar: B æ n: Ó, þú almáttugi eilífi alstaðar verandi Guð og faðir, skapari allra sýnllegra og ósýnilegra hluta á himni og jörðu. Ég bið þig auðmjúklega í nafni Jesú Krists, þíns elskulega og ein- getna sonar, er þú sendir oss af einskærri miskunn þinni, livers píslardauða vér eigum að minn- ast með lotningu, þakklæti og tilbeiðslu á yfirstandandi föstu- tíma. Blessa oss þessa stund og vertu oss nálægur í líkn og miskuon þinni. Amen. Matth. 14, 13—33. Iláttv. tilheyrendur! Pér heyrðuð í upphafi ritn- ritningarorðanna, sem ég las upp, að Jesús fór burt á bát í óbygð-

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.