Árroði - 15.05.1933, Blaðsíða 1

Árroði - 15.05.1933, Blaðsíða 1
y s- fl R R 0 Ð I TÍMARITSBLAÐ 1933—1938 ÚTGEFANDI OG RITSTJÓRI: ÁSMUNDUR JÓNSSON PRÁ LYNGUM Innihald ritsins frá upphafi er eigi aðeins uppbyggilegt, og bráð- nauðaynlegt íhugunarefni, fyrir mannlegar sálir í andlegum efnum, á trúarlegu sviði, heldur er það og jafnframt skemtilegt og fræð- andi um ýms veraldleg umhugsunarefni, að fornu og nýju, i bundnu og óbundnu máli. — Þar eru mörg ný frumsamin ljóð, eftir ritsjórann og fleiri — Flest af þvi, sem í ritinu birtist frá gömlum tímum, hefur aldrei verið prentað áður, og útgefandinn þar með forðað ýmsu merku frá glötun. — Útgefandinn flytur og lesendum sínum fræðandi frásagnir úr lífi sjálfs sín, um ferða- lög á sjó og landi o. m. fl. — Á r r o ð i, sem og fleiri ritverk útgefandans, þurfa því að vera til taks á sem flestum heimilum, enda eru þau nú seld með niðursettu verði, til léttis fyrir kaupendur. PRENTAÐUR í PRENTSMIÐJUNNI Á BERGSTAÐASTRÆTIXIX. — RVÍK

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.