Árroði - 15.05.1933, Blaðsíða 7
Á R R 0 Ð I
3
þjóðin mín kæra, hvernig hvít-
voðungnuin reiðir af, hvort hann
vex og dafnar eda lognast út af
strax í fæðingu.
Guð bleSsi málefni Árroðans.
I Jesú nafni byrja ber,
með bæn af hjartans grunni,
pað alt, er stofna viljum vér,
svo vel það blessast kunni.
Pví sé ei nafnsins góða gætt
er göngu vorri og störfum hætt,
en ef þess gætt er, eflaust þá
mun alt oss hjá,
til dýrðar Guði framgang fá.
(Sálmab. nr.89).
Að endingu vil ég taka pað
fram, að ég hefi í hyggju að
kynna lesenduin blaðsins pá
menn og konur, eldri og yngri,
sein eru hjálparþurfar, einkum
peirra, sem orðið hafa fyrir sár-
uin raunum og heilsutjóni, sem
ég þekki til, en sem aðrir má
ske ekki hafa veitt eftirtekt eða
gengið fram hjá.
Ásmundur Jónsson
frá Lyngum.
-------------
Mannúðarhvöt.
Háttvirtu og heiðruðu líknar-
félög, innan Reykjavíkur og ut-
an, hverju nafni sem nefnist, og
hvaða stefnu sem þið fylgið! —
Hafið jafnan heilagan jöfnuð í
huga, er pið reynið að hjálpa
einhverjum bágstödduin, til pess
að hjálpin komi sem réttlátast
niður.
Lað hefir jafnan verið ríkjandi
skoðun meðal róttlátra og heið-
virðra manna, að réttur ekkna og
munaðarlausra væri stór. Enda
sagði mannvinurinn mesti og
meistari vor: Gleymið ekki að
gera gott og vera greiðviknir,
pví slíkar fórnir eru Guði pekk-
ar. Og þér, sem ríkir eruð, ger-
ið yður vini af ranglætis mam-
mon, er meðtaki yður í eilífar
tjaldbúðir, er yður þrýtur. Og
þú, sein ert fátækur, gef pú af
fátækt þinni. Pað getur pú á
margvíslegan hátt. En umfram
alt: Gleymið ekki kristilegum
bróðurkærleika, pví kærleikurinn
hylur rnargar syndir. Munið hvað
frelsari vor sagði um gjafírnar í
guðskistuna og hina tíu smá-
peninga ekkjunnar, er lagði
meira fram en hinir ríku öld-
ungar Júða, er gáfu stórfé, að
sínu og heimsins áliti.
Að vísu ætlaði ég ekki að
þessu sinni að fara að halda
langa ræðu, en datt í hug í
þessu sambandi heiðarleg ekkja,
á Bergpórugötu 18. Hún er mjög
heilsutæp, hlaðin sárum og kaun-
um. Hún hefir legið á spítala,
særð og lemstruð, og enga bót