Lesbók Morgunblaðsins - 03.01.2009, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 2009 Lesbók 15
Á Landnámssýningunni í Aðalstræti 16
mætast elstu minjar um búsetu í Reykjavík
og nýjasta margmiðlunartækni.
Úrval af fallegri gjafavöru í safnbúðinni.
Opið alla daga frá kl. 10-17.
www.minjasafnreykjavikur.is/www.reykjavik871.is
Sýning á verkum úr safneign
Jólalegt í kaffistofu
29. nóvember-17. janúar
Opið 11-17 alla daga nema mánudaga
Ókeypis aðgangur
www.gerdarsafn.is
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS
LISTASAFN KÓPAVOGS
GERÐARSAFN
LISTASAFN ÍSLANDS
Jólasveinarnir koma!
Jólasveinarnir þramma til byggða og heimsækja Þjóðminjasafnið
einn í einu klukkan 11 alla morgna.
Ókeypis aðgangur!
Jólasýningin Sérkenni sveinanna
Spennandi safnbúð og kaffihúsið Kaffitár
Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17
www.thjodminjasafn.is
Söfnin í landinu
Sjórinn og sjávarplássið - Verk Sveins Björnssonar
Charlottenborgarárin 1961-1968 - Tækifæri og örlög
15. nóvember 2008 - 4. janúar 2009
Jólasveinar Brian Pilkingtons í kaffistofu
28. nóvember 2008 - 6. janúar 2009
Opið verður um jól og áramót, lokað aðfangadag, jóladag, annan í
jólum, gamlársdag og nýársdag
www.hafnarborg.is
HAFNARBORG
MENNINGAR- OG LISTASTOFNUN HAFNARFJARÐAR
Draugasetrið Stokkseyri
Draugar fortíðar,
hljóðleiðsögn og sýning
Opið allar helgar frá kl. 13–18
Opnum fyrir hópa á öðrum
tímum
www.draugasetrid.is
draugasetrid@draugasetrid.is
sími 483-1600 895-0020
Icelandic Wonders
Safn um álfa, tröll og norðurljós
Opið allar helgar frá kl. 13–20.30
og á föstudögum kl. 18–20.30
www.icelandicwonders.com
info@icelandicwonders.com
sími 483 1600, 895 0020.
Hljóðleiðsögn, margmiðlun og
gönguleiðir
Opið alla daga nema mánudaga
kl. 10–17.
Aðgangseyrir 500 kr.
www.gljufrasteinn.is
gljufrasteinn@gljufrasteinn.is
s. 586 8066
Görðum, 300 Akranes
Sími: 431 5566 / 431 1255
www.museum.is
museum@museum.is
ÁST VIÐ FYRSTU SÝN
Ný aðföng úr Würth-safninu 11.10. 2008–18.1. 2009
KVIKAR MYNDIR
Myndbönd í árdaga margmiðlunar 6.12. 2008–18.1. 2009
LEIÐSÖGN Á SUNNUDAG kl. 14: Kristín Arngrímsd. myndlistarmaður
Leiðsögn þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10 - 12.40
Safnbúð Listasafns Íslands: Gjafir listunnandans
Opið kl. 11-17 alla daga, lokað mánudaga.
ÓKEYPIS AÐGANGUR.
www.listasafn.is
Þ
að versta við bækur er að þær klár-
ast. Rithöfundar eru að þessu leyti
stórlega varasamt lið sem beinlínis
starfar að því að hryggja lesandann. Sem
betur fer er þó til fólk sem áttar sig á mik-
ilvægi endalausra sagna: myndasöguhöf-
undar. Fyrir nokkrum árum fór að koma út
hliðarsería við söguna um Hellboy eftir
Mike Mignola, og fjallar sú um félaga
Hellboy sem halda áfram að starfa hjá
Stofnun fyrir yfirnáttúrlegar rannsóknir
og varnir (B.P.R.D.). Ég hafði lesið nokkrar
bækur úr seríunni en nú sankaði ég allri
syrpunni að mér og las þetta allt í gegn, á
einum degi og mig svimaði næstum af
hamingju. Þekking Mignola á gotneskum
skáldskap, goðsögnum og þjóðsögum
fléttast saman í hrollvekju sem gengur
fyrst og fremst út á vináttu og virðingu
fyrir hinu óþekkta. Hinn gleðigjafinn var
nýjasta bókin í nútíma-ævintýraseríunni
Fables eftir Bill Willingham. Þar geisar gíf-
urleg orrusta sem er hefðbundinn loka-
punktur á fantasíum, en ekki í þessu til-
felli: Willingham veit vel að stríð er langt
því frá að vera raunsær endir einhvers,
þau eru miklu frekar upphaf að langvar-
andi flækjum.
LESARINN | Úlfhildur Dagsdóttir
Hinn gleðigjafinn
var nýjasta bókin
í nútíma-ævin-
týraseríunni
Fables eftir Bill
Willingham. Höfundur er bókmenntafræðingur.
É
g hef því miður lítið
náð að glugga í
jólabækurnar og
ekki lesið mikið síðustu
mánuði. Einna helst að ég
vilji nefna hér tvo geisla-
diska sem standa vel upp
úr meðalmennskunni. Sá
fyrri heitir The Living
Road og er með mexi-
kóskri söngkonu sem
heitir Lhasa de Sela. Á
plötunni, sem er nokkurra
ára gömul, syngur hún á
þremur tungumálum, og
auk þess að vera stór-
kostleg söngkona eru út-
setningar frábærar, djúp-
ar og framsæknar og
textarnir kynngimagn-
aðir. Hinn diskurinn heitir
A Copy of Me og kom út
kortéri fyrir jól. Höfundur hans er Hjörvar,
æskufélagi minn, en hann gaf út sinn fyrsta
disk undir listamannsnafninu Stranger fyrir
nokkrum árum. Þetta er hágæða popprokk,
bæði mjúkt og hart og allt þar á milli.
Þetta er hágæða
popprokk, bæði
mjúkt og hart og
allt þar á milli.
HLUSTARINN | Davíð A. Stefánsson
Höfundur er rithöfundur.