Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.2009, Page 15
Færri spreyttu sig á verðlaunamyndagátu Lesbókarinnar en oft
áður. Lausnin er þessi: Tveir ísbirnir hættu sér á land norður á
Skaga. Það varð þeim að aldurtila, slík var móttakan hér þótt
umhverfisráðherra stormaði norður síðara dýrinu til bjargar. Þá
bættist rostungur við á Ströndum.
Þrenn verðlaun eru veitt fyrir réttar lausnir og fær Unnur
Árnadóttir, Köldukinn 30, 220 Hafnarfirði 25 þúsund kr., Kristín
Hannesdóttir, Selnesi 36, 760 Breiðdalsvík og Sigrún Áskels-
dóttir Ofanleiti 7, 103 Reykjavík fá kr. 20.000.
Mjög margir sendu inn lausn á verðlaunakrossgátunni en
nokkuð var um að í þeim leyndust villur.
Kristín Halla Jónsdóttir, Sefgörðum 28, 170 Seltjarnarnesi
fær 25 þúsund kr. verðlaunin en Steindór Pálsson, Lágengi 7,
800 Selfossi og Kristín Axelsdóttir, Logafold 142, 112 Reykjavík
fá 20 þúsund kr. verðlaun. Lesbókin þakkar góða þátttöku.
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 2009 Lesbók 15VERÐLAUNAGÁTUR
Á Landnámssýningunni í Aðalstræti 16
mætast elstu minjar um búsetu í Reykjavík
og nýjasta margmiðlunartækni.
Úrval af fallegri gjafavöru í safnbúðinni.
Opið alla daga frá kl. 10-17.
www.minjasafnreykjavikur.is/www.reykjavik871.is
Sýning á verkum úr safneign
29. nóvember-1. febrúar
Opið 11-17 alla daga nema mánudaga
Ókeypis aðgangur
www.gerdarsafn.is
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS LISTASAFN KÓPAVOGS
GERÐARSAFN
LISTASAFN ÍSLANDS
Yfir hafið og heim - íslenskir munir frá Svíþjóð
Síðustu sýningarhelgar
Leiðsögn um grunnsýningu safnsins alla sunnudaga kl. 14:00
Spennandi safnbúð og kaffihúsið Kaffitár
Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17
www.thjodminjasafn.is
Söfnin í landinu
Hljóðleiðsögn, margmiðlun og
gönguleiðir
Opið alla daga nema mánudaga
kl. 10–17.
Aðgangseyrir 500 kr.
www.gljufrasteinn.is
gljufrasteinn@gljufrasteinn.is
s. 586 8066
Görðum, 300 Akranes
Sími: 431 5566 / 431 1255
www.museum.is
museum@museum.is
Listasalur:
Eyjólfur Einarsson Söknuður
Bátasalur: 100 bátalíkön
Poppminjasafn: Rokk
Bíósalur: Úr safneign Listsafsnins
Opið virka daga 11.00-17.00,
helgar 13.00-17.00.
Ókeypis aðgangur.
LISTASAFN ASÍ
10. janúar – 1. febrúar
KRISTJÁN STEINGRÍMUR
Málverk – teikningar – ljósmyndir
Safnið er opið 13.00-17.00
Aðgangur ókeypis
LISTASAFN ASÍ
Freyjugötu 41 101 Rvk.
www.listasafnasi.is
ÁST VIÐ FYRSTU SÝN
Ný aðföng úr Würth-safninu 11.10. 2008–28.1. 2009
KVIKAR MYNDIR
Myndbönd í árdaga margmiðlunar 6.12. 2008–1.2. 2009
LEIÐSÖGN Á SUNNUDAG kl. 14: Halldór Björn Runólfsson safnstjóri
Leiðsögn þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10–12.40
Safnbúð Listasafns Íslands: Gjafir listunnandans
Opið kl. 11-17 alla daga, lokað mánudaga.
Allir velkomnir! ÓKEYPIS AÐGANGUR. www.listasafn.is